Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 45
LAGLEGASTA HNÁTA hirðulaus, óhagsýn, ósjálfbjarga------ það var álit hans á henni. Saga eftir Fannie Ferber Fox PETER HARMON, sem sat í barnum í Hótel Paloma, lyfti glasi sínu dálítiS vandraeSalegur. ,,Skál fyrir nýju íbúSinni minni!“ Vinur hans, Dave, lét frá sér kokkteilglasiS og rauk upp : ,,Þú hefur þó líklega ekki rok- iS til og gert þaS ?“ Peter tók upp samanbrotiS skjal og breiddi úr þvf. ,,Jú! Og hér er leigusamning- urinn. Fimmtánda hæS á Elleftu götu.“ ,,Af hverju í ósköpunum þú vilt búa í íbúS, get ég ekki skil- iS !“ urraSi Dave. ,,Hér ert þú í góSu og notalegu hóteli án þess aS þurfa aS hafa áhyggjur af neinu, og svo ferS þú og stofnar þér í vandræSi meS dóti eins og handklæSum og húsgögnum og — hver verSur afleiSingin! Já, þaS er einmitt þaS. Reyndu bara SEPTEMBER, 1952 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.