Heimilisritið - 01.09.1952, Síða 45
LAGLEGASTA
HNÁTA
hirðulaus, óhagsýn,
ósjálfbjarga------
það var álit hans
á henni.
Saga eftir
Fannie Ferber Fox
PETER HARMON, sem sat í
barnum í Hótel Paloma, lyfti
glasi sínu dálítiS vandraeSalegur.
,,Skál fyrir nýju íbúSinni
minni!“
Vinur hans, Dave, lét frá sér
kokkteilglasiS og rauk upp :
,,Þú hefur þó líklega ekki rok-
iS til og gert þaS ?“
Peter tók upp samanbrotiS
skjal og breiddi úr þvf.
,,Jú! Og hér er leigusamning-
urinn. Fimmtánda hæS á Elleftu
götu.“
,,Af hverju í ósköpunum þú
vilt búa í íbúS, get ég ekki skil-
iS !“ urraSi Dave. ,,Hér ert þú í
góSu og notalegu hóteli án þess
aS þurfa aS hafa áhyggjur af
neinu, og svo ferS þú og stofnar
þér í vandræSi meS dóti eins og
handklæSum og húsgögnum og
— hver verSur afleiSingin! Já,
þaS er einmitt þaS. Reyndu bara
SEPTEMBER, 1952
43