Fréttatíminn - 05.07.2013, Blaðsíða 48
48 heilabrot Helgin 5.-7. júlí 2013
Sudoku
Sudoku fyrir lengra komna
kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.
STÆLIR
DRAGREIPI Í
SEGLBÚNAÐI
UNGUR
FUGL
SLÆMA
TRÉ
OFLÆTI
MINNKA
SLÆÐ-
INGUR
KROT
HELBER
FET
SMÁ
SKILABOÐ
LIÐAMÓT
KVEINA
EIGNAR-
FORNAFN MÁLMUR
SÖNGRÖDD HERMA
ERTA
SKÓLI
SYKRA
ÞUNGI
SVIF
SMÁBÁTUR
JURT
ÆSINGA-
MÁL
BAKS
MARÐAR-
DÝR
KOMST
META OF
MIKILS
KAUPBÆTIR
ÓNEFNDUR
FISKA
LAND
GINNA
ÞROT
LÉT Í
FRAMMI
ARÐA
FJALLS-
TINDUR
BLÓÐ-
HEFND
LÖSKUN
KRAKKI
VÍGT
BORÐ
FÁLÆTI
MÆLI-
EINING
HOLSKRÚFA
HARÐ-
NESKJA
EIN-
SÖNGUR
HAMINGJA
HNOÐAÐI
BÆTA VIÐ
VELTINGUR
RÓT
VEGG-
SPJALD
FISKUR
NOSTRA
FJAND-
SKAPUR
Í RÖÐ
TVEIR EINS
SÓA
HAGNAÐUR
TRJÁ-
TEGUND
AF
ÚTBÍA
TRÉ
ERTA
HRAPA
ÚTLEGGJA
TUNGUMÁL
HÆTTA
GUMS
OFLOFA
ÁI
SKOÐUN
TVEIR EINS
HLÉ
KORN
PÚKA
BERGMÁLA
SPIL
VITUR
ÁNA
SÆTI
KLAKI
VÍGBÚA
HVAÐ
VÖRU-
MERKI
STÓRT ÍLÁT GYÐJA
KROPPUR
ÞREYTA
GOÐSAGNA-
VERA AFTURENDI
m
y
n
d
:
E
p
ic
Fl
a
m
E
(
c
c
B
y
-S
a
3
.0
)
144
9 3
6 1 2 4
5 7
9 4 5 8
8 3 9 7
6 8 1
2
4 5 7 3
6
3 5
9 6 8 2
4
2 5 8 1 3
3 1
1 8
6 9 4 5
3 9 5 1
F
ÍT
O
N
Syndsamlega góð bananafreisting!
Súkkulaði &
banana-frappó
12”pizza 2/álegg 1050 kr.
Nýbýlavegi 32 S:577-5773
Salat með kjúklingi eða
roastbeef 990 kr.
Bátur mánaðarins 750 kr.
2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.
rennibraut og boltaland
fyrir börnin
Mömmur og pabbar !
SKAFFA
ENDING Ú S
NIÐUR-
STAÐA
STYRKJA Ú
RYK
FLÆÐA D SEFAST
UMSNÚINN
SKST. Ú T H V E R F U R
E T V OFMATFALLEGUR O F L O F Ó
ER MEÐ H E NIÐRADUGLAUS L A S T A
A G A L A U S LÍMBAND S
J FJALL SUNNA ÞJAKAPÍPA P L A G A RÉTTLOKAORÐ S A T T
SÍÐAN
ÓÞEKKUR
GABBA
VELMEGUN
F
A G S Æ L D
ERLENDIS
SKÍÐA-
ÍÞRÓTT U T A N TUNGU-MÁLS E MÁLM-HÚÐAH
R J Ó Ð A
STÖNGUL-
ENDI
HAKA B R U M
FARFA
SPIK L I T
MAKA
ÆTTAR-
SETUR
Ð A L LÍTILL SOPILÖGUR T Á R SPENDÝRTÓFT R E F A P IÓ
H F FUGLFÚSKA V A L U R LÚSAEGGKASSI N I T KROPPA N
HLUTA-
FÉLAG
MJAKA
N I K A FAÐMLAGSTELA K N Ú S SAFNAFLAN T Í N A
E TALATELJA Á T T A RENNAOF S K R U N A VELTINGUR
T Á K N A ERLENDISSTEFNUR Y T R A
DÝRA-
HLJÓÐ
SPERGILL U R R
ÞÝÐA
HNÍGA
A L A
ÞUKL
RÆÐA
LEYNILEGA K Á F
KÆLA
NUDDA Í S A Í RÖÐVERRI T UD
BUMBA Í PATTI M A T I N N
HJARTA-
ÁFALL
SKYLDI S L A GFLATBAKA
Í T S A HYGGJASTÚTUR T R Ú HRÓPAMORKNA Æ P A VINGJARN-LEIKI GP
S A N K T I LÍFLÁTÞRÓTTUR A F T A K A ANGRAHEILAGUR
T ÁVÍTURFRÁ Á K Ú R A
SKYNDI-
SALA
TÍMI Ú T S A L A
R A Ð A Ð FLAGG F Á N I RÝMI R Ú MFLOKKAÐSJÓ
A F I HVERS EINASTA A L L R A SKIPTA L I Ð AH
H
m
y
n
d
:
T
r
a
c
i
e
H
a
l
l
(
c
c
B
y
-
S
a
2
.0
)
143
lauSn
Spurningakeppni fólksins
Páll Scheving Ingvarsson,
verksmiðjustjóri hjá Fiskimjölsverksmiðju
Ísfélags Vestmannaeyja
1. Bangkok
2. Pass
3. Austurríki
4. Til Bandaríkjanna
5. Pass
6. Fjórir
7. Pass
8. Pass
9. Gordon Ramsey
10. 12 stig
11. Pass
12. Minkum
13. 30
14. Ragnar Kjartansson
15. Lights on the Highway
2 stig
Bjarni Júlíusson
formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur
1. Bangkok
2. Róbert Ragnar Spanó
3. Kína
4. Til Bandaríkjanna.
5. Vegagerðarinnar, Siglingamálastofnunar
og Umferðarstofu.
6. Sjö.
7. Gunnólfsfell
8. Ban Ki-moon
9. Gordon Ramsey
10. 6,1 gráða
11. Fá fleiri Grundfirðinga í þorpið.
12. Hrossum
13. 90 stundum
14. Ólafur Elíasson
15. Botnleðja
9 stig
Svör: 1. Bangkok, 2. Róbert Ragnar Spanó, 3. Kína, 4. Til Hollands, 5. Umferðarstofu, Flugmálastjórnar og Siglingastofnunar (Hlutverki
Siglingastofnunar sem snýr að skipum og áhöfnum), 6. Sjö háskólar, 7. Húsavíkurfjall, 8. Ban Ki-moon, 9. Gordon Ramsay, 10. 9,9 stig,
11. Gangna undir Fjarðarheiði, 12. Hrossum, 13. 90 sólarstundum, 14. Ólafur Elíasson, 15. Kaleo.
?
1. Hvað heitir höfuðborg Taílands?
2. Hvaða Íslendingur var á dögunum kosinn
dómari við Mannréttindadómstól Evrópu?
3. Í hvaða ríki var það leitt í lög nýlega að fólki
beri að heimsækja aldraða ættingja sína?
4. Til hvaða lands fer hæst hlutfall útflutnings
frá Íslandi?
5. Samgöngustofa er ný stofnun sem tók til
starfa í vikunni. Við hlutverki hvaða stofn-
ana tók hún?
6. Hvað eru margir háskólar á Íslandi?
7. Hvað heitir fjallið fyrir ofan Húsavík?
8. Hver er aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna?
9. Hvaða skapilli sjónvarpskokkur gerðist Ís-
landsvinur á dögunum?
10. Hver var meðalhitinn í júní í Reykjavík?
11. Hvers kröfðust Seyðfirðingar í kröfugöngu
um síðustu helgi?
12. Hvaða dýrum vill formaður Félags hrossa-
bónda láta fækka um helming á landinu?
13. Hversu mörgum sólarstundum undir meðal-
tali var júnímánuður í Reykjavík
14. Hvaða listamaður setti upp sýningu í MoMa
safninu í New York í síðustu viku þar sem
gestir geta virt fyrir sér ísklumpa úr Vatna-
jökli?
15. Hvaða hljómsveit sendi nýlega frá sér lagið
Vor í Vaglaskógi í nýjum búningi?
Páll skorar á Eyþór Harðarson,
útgerðarstjóra hjá Ísfélagi
Vestmannaeyja, að taka við.
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
Bjarni sigrar með 9
stigum gegn 2 Páls
74,6%
... kvenna
35 til 49 ára
á höfuðborgar-
svæðinu
lesa
Fréttatímann*
*konur 35 – 49 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent jan-mars. 2013
H E LGA R BL A Ð