Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.07.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 05.07.2013, Blaðsíða 40
40 matur Helgin 5.-7. júlí 2013  RabaRbaRi uppskeRutími GAGGALA—GÓÐAN DAGINN! SUNNY STYLE «69 SÉRSTAKUR Í SÓKN HEAVY SPECIAL «70 VORBOÐINN LJÚFFENGI CHICKEN HEALTHY STYLE «91 LÆSTU KLÓNUM Í LOBSTER STYLE «60 Nú er rétti tíminn kominn til þess að tína upp rabarbarastönglana sem eru áberandi í mörgum görðum landsmanna áður en hann fer að tréna. Rabarbarinn er mjög hollur en hann inniheldur hátt hlutfall C-vítamíns, A- og K-vítamíns sem og kalks og annarra góðra trefja. Þeir sem hafa lagt stund á grasalækningar segja að í rabarbara séu sterk andoxunarefni sem eru styrkjandi fyrir sjónina og innihaldi efni sem hugsanlega dragi úr æxlismyndun. Rabarbarann má nýta til matar- gerðar með mjög fjölbreyttum hætti eins og má sjá á eftirfarandi uppskriftum. Deig ¼ bolli smjör ¼ bolli hvítur sykur 1 egg 1 teskeið vanilludropar 1 ¼ bollar hveiti 1 teskeið lyftiduft ¼ teskeið salt Fylling 3 bollar saxaður ferskur rababari 3 matskeiðar vatn ½ bolli hvítur sykur ½ teskeið af kanil 3 matskeiðar vatn 3 matskeiðar maísterkja Ofan á 2 eggjahvítur ½ bolli hvítur sykur ¼ bolli kókosflögur Aðferð 1. Hitið ofninn í 175C og smyrjið 20x20 cm skúffuform. 2. Blandið saman smjöri og ¼ bolla af sykri þangað til að blandan er mjúk og létt. Bætið við eggjum og vanilludropum. Blandið saman hveiti, lyftidufti og salti; blandið við smjörblönd- una þangað til að deigið verður þykkt. Pressið deiginu niður í botninn og um 1,5 cm upp á hliðunum. 3. Bakið deigið í 15 mínútur eða þangað til að það er hart. 4. Blandið saman í potti á miðl- ungs hita rababarann, ½ bolla sykri, kanil og 3 matskeiðar vatn. Hitið upp að suðu eða þangað til að rabbabarinn er mjúkur, eða um 10 mínútur. Hrærið saman 2 matskeiðar af 1 bolli mjólk 1 matskeið sítr- ónusafi 1 teskeið van- illudropar 1 ½ bolli brúnn sykur 2/3 bolli jurtaolía 1 egg 2 ½ bolli hveiti 1 teskeið salt 1 teskeið lyftiduft 1 ½ bollar sax- aður rabarbari ½ bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli brúnn sykur ½ teskeið mulinn kanill 1 matskeið bráðið smjör Nú er tími til að taka upp rabarbarann! Rababaramarengspæ Rabarbarabrauð Aðferð 1. Hitið ofninn í 165. Smyrjið 2 form (22 x 12 cm). Blandið saman í lítilli skál, mjólk, sítrónusafa og vanilludropa og látið standa í 10 mínútur. 2. Blandið saman í stórri skál, 1 1/2 bolla af brúnum sykri, olíu og egg. Bætið við hveiti, salti og lyftidufti við sykurblönduna og bætið svo mjólkinni við. Setjið rabarbarann og hneturnar saman við deigið og setjið í formin. 3. Blandið saman í lítilli skál, 1/4 af brúnum sykri, kanil og smjöri. Dreifið blöndunni yfir deigið áður en það fer í ofninn. Bakið í 165 C heitum ofni í 40 mínutur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.