Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Page 45

Fréttatíminn - 04.10.2013, Page 45
Helgin 4.-6. október 2012 snyrtivörur 45 TAKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR NÝ SENDING KOMIN Í BÚÐIR MEÐ FLOTTUM NÝJUNGUM Bio-Performance Super Eye-Contour Cream frá Shiseido Bio-Performance augnkremið er nýtt og endurbætt, best að nota kvölds og morgna til að ná hámarks árangri, blæs lífi í öll húðlögin á augnsvæðinu. Það minnkar bæði brúna og bláa bauga í kringum augun, minnkar og fyrirbyggir fínar línur og fyrstu hrukkur, gefur hámarks raka og varð- veitir hann í húðinni. Virkjar náttúrulegt EGF í húðinni sem styrkir starfsemi hennar. Sheer and Perfect Foundation frá Shiseido Er alveg nýr olíulaus þunnfljótandi, léttur og ferskur farði með framúrstefnu tækni til að leiðrétta litaóróa í húðinni bæði brúna bletti, rósaroða, sýnilegar háræðar og opna húð. Hentar öllum húðgerðum. Endist allan daginn. IBUKI Refining Moisturizer frá Shiseido Er 24 stunda rakakrem í nýrri kremlínu frá Shiseido sem er ætluð yngri konum en hentar jafnframt fyrir allar konur sem sækjast eftir góðum raka, gefur hámarks raka, gefur fullkomna áferð, verndar gegn umhverfinu. Hjálpar húðinni að muna hið fyrra form og mótun þess. Heldur raka allan daginn og passar vel upp á þurrkur myndist ekki. Mýkir og er einstaklega góð vörn fyrir húðvanda- mál. Glycylglycine hindrar sýnilega opna húð. Kemur húðinni til að finna hið fullkomna útgeislun. IBUKI Purifying Cleanser frá Shiseido Er hreinsifroða í nýrri kremlínu frá Shiseido sem er ætluð yngri konum en hentar jafnframt fyrir allar konur sem sækjast eftir góðum raka, gefur hámarks raka, gefur fullkomna áferð, verndar gegn umhverfinu. Endurnærandi skrúbb sem veitir viðnám óhreininda og nær til frumnanna á yfirborði húðarinnar, án þess að skaða húðina. Verndar raka húðarinnar. Það breytist strax í rjóma- lagaða froðu og skilur húðina hreina og hressandi með satín áferð.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.