Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Blaðsíða 92

Fréttatíminn - 04.10.2013, Blaðsíða 92
lifandi lífsstíll 2. árgangur 2. tölublað október 2013 12 SJAMPÓ OG STYLING VÖRUR FYRIR LITAÐ HÁR FYRIR ÞURRT HÁR FYRIR FLÖSU Frábærar hárvörur Á TILBOÐI Í OKTÓBER! Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Ætlar þú að breyta um lífsstíl? Að námskeiðinu standa m.a. hjúkrunarfræðingar, íþrótta- fræðingar, læknir, næringar- fræðingur, sálfræðingar og sjúkraþjálfarar. Heilsulausnir Henta einstaklingum sem glíma við offitu, hjartasjúkdóma og/eða sykursýki. • Heilsulausnir hefjast mánudaginn 28. okt. • Mán, mið og fös kl. 07:20, 12:00 eða 17:30 • Verð kr. 17.500 pr. mán í 12 mán. • Skráning í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg.is Kynningarfundur miðvikudaginn 16. október kl. 17:30 – Allir velkomnir! Múslíhleifur Konna   150 g spelt 40 g sólblómafræ 20 g sesamfræ 40 g graskersfræ 50 g möndlur, saxaðar 2 ½ tsk. vínsteinslyftiduft 1 ½ dl haframjólk 2 msk. sólblómaolía 2 msk. hunang   Blanda þurrefnum saman, blanda blautefnum saman við og hræra með sleif. Baka í jólakökuformi við 180°C í ca. 30 mínútur. Við Konni erum frændsystkin og miklir vinir. Hann bakaði eitt sinn múslíbollur frá himnaríki og gaf mér að smakka. Bollurnar hans Konna voru kveikjan að þessari uppskrift. Múslihleifurinn er frábær í morgun- mat eða millibita. Hægt er að setja á hann alls kyns álegg sem hugurinn girnist, t.d. banana, ólífuolíu, ost eða grænmeti. Gott er að frysta brauðið í sneiðum og smella svo í brauðrist beint úr frysti. Hvaða hráefni notar þú í upp- skriftirnar og hvers vegna? Ég nota mjög fjölbreytt hráefni í uppskriftirnar mínar og hef gaman af því að prófa eitthvað nýtt. Einnig finnst mér forvitnilegt að skoða hvaða áhrif ýmis hráefni hafa í matargerð og smakka svo árangur- inn.   Hvers vegna notar þú vörurnar frá Himneskri hollustu svona mikið? Það var í raun aldrei meðvituð ákvörðun en ég hef svo oft staðið sjálfa mig að því að velja vörur úr þeirri línu, einfaldlega vegna þess að þær standast mínar gæðakröfur.   Hver er uppáhalds varan þín í vörulínu Himneskrar hollustu? Mér finnst erfitt að gera upp á milli þeirra. Því verð ég að segja; sú vara sem ég er að vinna með hverju sinni. En svo finnst mér kryddin reyndar einstaklega fersk og góð.   Hver er þinn uppáhalds heilsukokkur og hvers vegna? Það eru margir að gera virkilega góða hluti en ég er eini menntaði kokkurinn  á landinu sem er eingöngu heilsukokkur. Ég er líka besti kokkurinn sem ég þekki þannig að ég er bara sjálf uppáhalds heilsukokkurinn minn - segir Auður kímin. En án gríns, þá hef ég verið svo heppin að fá að vinna með mörgum frábærum kokkum sem ég ber mikla virðingu fyrir og hef lært mikið af þó ekki séu þau öll heilsukokkar. Þar má t.d. nefna Cynthiu Salvato hjá Johnson & Wales, Peter Patchett hjá The Ritz Carlton og Þorkell Garðarsson hjá Laundromat Café en hann er alveg með heilsumat á hreinu. Finnst þér mikilvægt að nota líf- rænt vottuð hráefni? Já, vegna þess að þannig er ég viss um gæði vörunnar. Gott hráefni verður að góðum mat.   Hvaða skilaboð hefur þú til fólks sem er að breyta um lífsstíl og vill tileinka sér hollara mataræði? Að forðast öfgar og borða eins nálægt uppruna hráefnisins og mögulegt er, þ.e. forðast unnar vörur. Lesa vel utan á umbúðir og forðast vörur ef innihaldslýsingin virðist krefjast háskólagráðu í efnafræði. Auður Konráðsdóttir, öðru nafni Heilsukokkurinn, gaf nýverið út sína þriðju bók, Heilsubakstur. Hún hefur í nokkur ár haldið námskeið í hollustumatargerð og lífsstíl, meðal annars hjá Lifandi markaði. Auður býður einnig upp á tíma í einkaráðgjöf og námskeið fyrir hópa í fyrirtækjum eða heimahús- um. Fyrsta bók hennar, Heilsu- drykkir, sem kom út í nóvember 2011 seldist upp hjá útgefanda og komst inn á metsölulista. Önnur bókin, Heilsusúpur og salöt, kom út í október 2012 og hefur einnig notið mikilla vinsælda. Bragðbættu drykkinn á náttúrulegan hátt - án sykurs! „Drink sticks“ bragðefnin, sem eru vítamínbætt ávaxtaduft, sætt með stevíu og xylitoli, gera sódavatnið, þeytinginn og klakavatnið ljúffengt á bragðið. Svo ljúffengt að söknuðurinn eftir sykruðum gosdrykkjum hverfur. • Sætt með stevíu og xylitoli og hefur því hvorki áhrif á blóðsykur né insúlínfram- leiðslu líkamans. • Frískandi og bragðgott – upplagt til að bragðbæta bragðlaust hreint prótein frá NOW, bæði mysuprótein og baunaprótein. • Inniheldur ríkulegt magn af andoxunarefnum og um 50% af RDS af 9 vítamínum. • Inniheldur 10 tegundir af „ofur“ -ávöxtum og -berjum. • Unnið úr náttúrulegum og hreinum hráefnum. Engin kemísk litar- eða rotvarnarefni eða uppfylliefni. • Hentar þeim sem eru á LKL mataræðinu - í hverju bréfi eru einungis 3 g af kolvetnum en hálft bréf er nóg í 500 ml vatnsflösku. Jurtamjólk Lífræna Isola Bio jurta- mjólkin er einstaklega bragðgóð og hentar vel í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og til drykkjar. Rísmjólkin er úr hágæða, lífrænt vottuðum ítölskum hýðishrísgrjónum. Heilsubakstur SUPERBEETSTM Segðu Nei við: of háum Blóðþrýsting og Kólesteróli Hjartaáföllum - Heilablóðföllum - Sykursýki - Alzheimer - Parkinson - Krabbameini - Astma - Augnsjúkdómum Lugnaþembu - Lifrar- og Nýrnasjúkdómum - Offitu og öðrum lífstílssjúkdómum. Meira blóðflæði - Betri líðan betri heilsa Eftir fertugt framleiðir líkaminn mun minna Nitric Oxide. SUPERBEETS - BEETELITE örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betra blóðflæði, 30% æðaútvíkkun, 30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 16-20% meira þrek orka og úthald, hraðar bata eftir æfingar. Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna. Ríkt af andoxunarefnum - 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt. Hvað gerir VIAGRA - SILDENAFIL The release of nitric oxide molecules causes erection. Proof it works U m b o ð : V it ex e h f Nitric Oxide Nóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 700 600 500 400 300 200 100 0 N -O In de x BEET ELITE BeetIt Biotta SUPERBEETS Stingur keppinautana af. SUPERBEETS Rauðrófukristall 30 daga skammtur. 1 teskeið daglega (5 grömm) blandað í 150 ml af vatni. Endist 6 tíma í líkamanum. Bætt blóðflæði 30 min eftir inntöku. BEETELITE Rauðrófukristall 1 skot (10 grömm) 30 mín. fyrir æfingar blandað í 150 ml af vatni. Endist 6 tíma í líkamanum. Bætt blóðflæði 30 mín. eftir inntöku. Næringarríkir hrábarir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni. • Einstaklega mjúkir og bragðgóðir • Án sykurs og sætuefna • Engin erfðabreytt hráefni, glúten, hveiti eða mjólkurafurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.