Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Síða 80

Fréttatíminn - 04.10.2013, Síða 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hjartahlýr fjöl- skyldumaður Aldur: 38 ára. Maki: Bryndís Erla Hjálmarsdóttir. Börn: Þór 7 ára og Huginn 5 ára. Foreldrar: Ásdís Ástþórsdóttir og Helgi Scheving. Áhugamál: Listir og fjölskyldan. Menntun: Lærði gullsmíði í Iðnskól- anum sem heitir Tækniskólinn í dag. Var á samningi hjá Dýrfinnu á Ísafirði. Starf: Gullsmiður hjá ORR. Fyrri störf: Var rafsuðudrengur frá tólf til fimmtán ára. Vann líka við málm- smíði og blikksmiði. Stjörnumerki: Vatnsberi Stjörnuspá: Þér er sama hvað aðrir halda. Að minnsta kosti þrír vina þinna eru til í að slást í för með þér og að minnsta kosti einn þeirra þekkir leiðina og væri til í að taka að sér leiðsögn. Samkvæmt spá mbl.is Ástþór er hjartahlýr og skemmtilegur maður og er alltaf tilbúinn í ný ævin- týri og á mjög erfitt með að hafa ekki neitt að gera,“ segir Bryndís Erla, eiginkona Ástþórs. „Hann situr aldrei auðum höndum og er oftast með hugann við eitthvað ótrúlega spennandi og veit aldrei hvað klukkan er en stundum veit hann þó hvaða dagur er. Ástþór er þúsundþjalasmiður og deyr aldrei ráðalaus, til dæmis vorum við einu sinni stödd í hávaðaroki og mígandi rigningu á Mýrdalssandi þegar rúðuþurrkurnar biluðu. Í stað þess að bíða eftir hjálp þá gerði hann við þær með appóllólakkrísbita og snæri. Hann fer aldrei neitt án þess að vera með Leathermanninn sinn og alltaf er hann sá sem reddar öllu. Ástþór má ekkert aumt sjá, talar aldrei illa um fólk og virðir alltaf skoðanir annara. Svo er hann mikill fjölskyldumaður, frábær pabbi og yndislegur eiginmaður.“ Ástþór hannaði Bleiku slaufuna ásamt Kjartani Erni Kjartanssyni. Októbermánuður er tileinkaður Bleiku slaufunni, fjáröflunar- og árvekniátaki Krabbameins- félagsins, gegn krabbameinum hjá konum. Ástþór HElgasOn  Bakhliðin Hrósið ... fá bruggararnir Valgeir Valgeirsson og Sturlaugur Jón Björnsson í Borg Brugg- húsi en bjór þeirra, Myrkvi, hlaut Evrópuverðlaun í sínum flokki á World Beer Awards. SILFURREFUR Loðkragi Verð 14.900,- Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Aðeins þessa daga6m iðvikud ag - mán udagsvörum í bæklin gnum af 20 % AFSLÁTTUR ÖLLUM Í tilefni þess veitum við 20% kynningarafslátt af öllum vörum í bæklingnum. Húsgögn, rúm, dýnur, sængur og koddar. Ekki missa af þessu einstaka tilboði! Athugið! Gildir aðeins miðvikudag til mánudags. Tilboðin gilda 02.10.13 - 07.10.13 húsgagnabæklingurinn okkar er kominn út!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.