Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.06.2012, Page 24

Fréttatíminn - 08.06.2012, Page 24
24 tíska Helgin 8.-10. júní 2012 Sumar 2012 Við kynnum nýja vörulínu og bjóðum 25% kynningarafslátt af öllum vörum fram á laugardag. lindesign.is Sendum frítt úr vefverslun Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 25% afsláttur Frakkland (aðalbúningur) „Franski bún- ingurinn er laglegur og gæjalegur, líkt og frans- mönnum er einum lagið. Tekist hefur vel til í ár því bæði aðal- og varabún- ingurinn er vel heppnaður. Minnir aðalbúningurinn einna helst á ruðnings-pólótreyju sem varla gerir annað en að hræða andstæðinginn.“ „Bláa treyjan með uppháum kraganum er flott og hefði hentað Cantona einkar vel.“ „Hér eru sannarlega klassísk gæði á ferð, ásamt ákveðnum virðuleika sem sjaldgæft er að sjá þegar íþróttabúningar eiga í hlut.“ „Blái liturinn á búningnum er fallega dökkur, rendunar gefa honum dýpt, kraginn töff og búningurinn stílhreinn og einfaldur. Frakkar kunna þetta greinilega.“ „Mjög flottur og kraginn gerir útslagið“ Holland (varabúningur) „Það er bara eitthvað sexy við þennan búning, einfaldur og klass- ískur. Mun pottþétt fara Wesley Sneijder mjög vel.“ „Það er bara eitthvað svo óendanlega töff við svartan búning, sérstaklega þegar hann er skreyttur appelsínugulu sem fer vel með svarta litnum.“ „Einfaldur en flottur.“ „Svarti búningurinn er ofur-stylish.“ Ítalía (aðalbúningur) „Kraginn á ítalska búningnum er sérstaklega flottur.“ „Hönnunin finnst mér mjög flott á búningnum, sér- staklega kraginn. Þeir eru eitthvað með þetta eins og alltaf.“ „Í ár skapar treyja ítalska liðsins þó sérstöðu því hún er svo stílhrein. Litapallettan í treyjunni er hrein og tær og óþarfa stafir eða forljótar rendur eru ekki að þvælast fyrir.“ Portúgal (varabúningur) „Liðin virðast djarfari í hönnun á úti- vall- ar- treyjunum. Þessi er allt öðruvísi en maður hefur séð áður. Frumleg, stíl- hrein og ekki ofhlaðin grafík.“ „Hefur sterk einkenni og eflir væntanlega þjóðerniskenndina og baráttuanda.“ „Skemmtileg tilbreyting, og ég vona að hann sé í þrengri kantinum svo það sé hægt að sjá kroppinn á Ronaldo í gegn.“ Spánn (varabúningur) „Hann nýtir vel prentun og saumuð einkenni og sker sig nokk- uð úr.“ „Gæjalegur, stílhreinn, yndis- legur litur, gott hálsmál, smart herðastykki með twisti“ „Awesome flottur bjartur litur, mikið í tísku núna. Mjög flott snið.“ Frakkland (varabúningur) „Svo hreinn, fallegur og hvítur, með flottum kraga eins og aðal- búningur- inn. Ekkert er eins sexý og fótbolta- menn í hvítu, hvað þá svona fallegum, hvítum búningi.“ „„50“-oldscho- ol-fílingur á henni. Mjög flott.“ Ítalía (varabúningur) „Ítalski varabún- ingurinn er einfaldur og karl- mann- legur.“ „Svolítið útí kapp- akstursútlit. Þröngar ermar, hvítur og fallega blár sem táknar eitthvað ferskt og sterkt.“ Króatía (varabúningur) „Frumleg og stíl- hrein með skemmti- legri tilvísun í heima- vallarbún- inginn.“ „Hann er bara ógeðslega flottur, náði strax minni athygli, ég skal eiga þennan!“ Portúgal (aðalbúningur) „Stílhreinn og grúví ung- æðislegt hálsmál.“ „Þetta flotta og sterka sambland af rauðu og grænu framkallar jákvæð áhrif í garð liðsins, ólíkt búningi Króata, sem er svo ljótur að maður fær sjóntruflanir af því að horfa á hann.“ Sá franski fallegastur Blái landsliðsbúningur Frakka er falleg asti keppnisbúningurinn á Evrópumótinu í fótbolta að mati álitsgjafa Fréttatímans. Búningurinn, sem er frá Nike, er nýr af nálinni en franska knattspyrnusambandið og Nike gerðu stærsta búninga- samning sögunnar á síðasta ári. Álitsgjafarnir voru þó ekki sammála um útlit búninga liðanna sextán en hver og einn var beðinn um að velja þrjá búninga af þeim þrjátíu og tveimur sem liðin hafa úr moða meðan á keppni stendur. 6.-10. SÆTI 6.-10. SÆTI 6.-10. SÆTI 6.-10. SÆTI 2.-5. SÆTI 2.-5. SÆTI 2.-5. SÆTI 2.-5. SÆTI 1. SÆTI Karem Benzema, framherji franska lands- liðsins, fyllir vel út í flottan búninginn sem þykir sá fal- legasti að mati álits- gjafa Frétta- tímans.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.