Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 36
4 EM í fótbolta Helgin 8.-10. júní 2012 H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Grillpakkar fyrir hópa og samkvæmi Allt í grillmatinn www.noatun.is 10 staðreyndir um EM 2012 Mótið í Póllandi og Úkraínu er fjór- tánda Evrópukeppnin í sögunni. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin fer fram í Austur- Evrópu. Elsti þjálfarinn á mótinu er Giovanni Trapattoni, sem er 73 ára. Sá yngsti er Paulo Bento, 42 ára. Enginn leikmaður Íra leikur í deild í heimalandi sínu en allir leikmenn Englend- inga leika heima fyrir. Elsti leikmaður mótsins er gríski markmaðurinn Kostas Chalkias sem er 38 ára. Hinn hollenski Jetro Willems er yngstur, nýorðinn 18 ára. Um sex þúsund sjálfboðaliðar leggja sitt af mörk- um til að keppnin gangi smurt fyrir sig í Úkraínu og Póllandi. Manchester City er það félagslið sem á flesta leik- menn á EM, 18 talsins. Miroslav Klose hefur skorað 63 mörk fyrir Þýskaland og er markahæsti leik- maður keppninnar en Iker Casillas er leikjahæsti leik- maðurinn með 129 lands- leiki. Þetta verður í síðasta sinn sem 16 lið taka þátt í keppninni. Í keppninni í Frakklandi árið 2016 verða í fyrsta sinn 24 lið sem keppa um bikarinn eftirsótta. Öll lið í keppninni fá 8 milljónir evra fyrir þátttöku sína í lokakeppninni. Fyrir hvern sigur í riðla- keppninni fá lið að auki 1 milljón evra og 500 þúsund evrur fást fyrir jafntefli. Fyrir sigur í átta liða úrslitum eru greiddar 2 milljónir evra og 3 milljónir fyrir sigur í undanúr- slitum. Sigurvegarinn fær 7,5 milljónir evra og liðið í öðru sæti fær 4,5 milljónir. Spánverjar gætu orðið fyrsta þjóðin til að hrósa sigri í tveimur Evrópukeppnum í röð auk þess að landa Heims- meistaratitlinum í milli- tíðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.