Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1921, Page 15

Læknablaðið - 01.10.1921, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 157 quins, og seg'ir hana óbrigðula til þess, aö ekki styttist fóturinn. Aö- fet'öin er sú, aö þannig er um sjúkl. búiB, aö hnéö á brotna fætinum sé hálfbogiö (450) er hann liggur á bakinu. (Hátt undir læri, lágt undir fæti og' kálfa). Nú er vænn, mjúkur klútur brotinn saman, svo aö hann sé vel þverhandar breiöur. Miöja klútsins er lögö framan á lærið ofan hnésins, endunum brugöiö á víxl í hnésbótinni, sigiö síöan bundið í end- ana. Liggur þá klúturinri utan um lærið ofan hnésins. Byrjað er meö 2 kg. þyngd og hún aukin eftir 1—1% viku upp i 4 kg. á konum, en 6 kg. á karlmönnum. Vernda þarf n. peroneus meö bómullartróði, annars þolist klúturinn betur en heftiplástur. (No. 16—17). Um Schickspróf ritar Glenny 0. fl. enskir læknar og lofa mjög aöferö- ina. Segja aö hún muni vera jafn þýðingarmikil og uppgötvun blóövatns- lækninganna. — En sá galli er á gjöf Njarðar fyrir oss íslendinga, aö toxiniö beldur sér ekki nema 1—2 mánuöi og skal þó geymt í kulda. Eftir 14 daga geymslu viö venjulegan hita hefir þaö látið sig mikið og er því tæpast að vænta, að vér höfum gagn af þessum framförum fyrst um sinn. (11. júni). Bréf dómsmálaráðh. til landlæknis G. Björnsonar, um berklavarnarmálið. Reykjavík, 30. sept. 1921. Það er ljóst, að lög nr. 43, frá þ. á., um varnir gegn berklaveiki, og í sambandi þar viö lög um læknaskipun í Reykjavik, leggja afarmikið starf á herðair heilbrigðis- stjórnar landsins, einkanlega í byrjun, og undirbúning þarf afarmikinn og eftirlit í upphafi, til þess að framkvæmd þessara laga komi að tilætluðum notum, en verði á hinn bóginn viðráðanleg kostnaðarins vegna. Jeg hefi fleirum sinnum rætt þetta mál við yður 00- ráðgast um það, og komist að þeirri niðurstöðu, að óhjákvæmilegt sje að fá færan mann, sem geti gefið sig að því óskiftur, tll þess að undirbúa framkvæmd laganna og koma henni af stað. Nú eruð þjer, herra landlæknir, ekki einungis nákunnug-ur starfi og tilætlun þeirrar milliþinganefndar, er undirbjó þetta mál, heldur hafið þjer allra manna mesta reynslu um framkvæmdarmöguleika hjer á landi á slíkum lagafyrirmælum, þannig að kostn- aðinum sje haldið viðráðanlegum. Fyrir þessar sakir, hefi jeg farið þess á leit, að þjer takið að yður umræddan starfa, gegu því, að þjer sjeuð á meðan leystur frá embættisstörfum yðar að öðru leyti og annar maður settur til að þjóna landlæknisembættinu urn stundarsakir og á eigin ábyrgð. Með því að þjer hafið tekið vel í tilmæli mín og lýst því við mig, að þjer ekki vilduð skorast undan því, að verða við þessari beiðni ráðuneytisins, eruð þjer hjer með leystur frá embættisstörfum yðar um 6 mánaða tíma, frá 1. okt. þ. á., svo að þjer getið gefið yður allan við framangreindu starfi, þennan tima. Auðvitað haldið þjer embættislaunum yðar, en ráðuneytið sjer fyrir þjónustu embættis yðar á meðan, yður að kostnaðarlausu. Yfirsetukv.ennakensiuna býst jeg við að þjer annist jafnt fyrir þessu. Jón Magnússon. G. SveinbjörnssotL

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.