Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1921, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.10.1921, Qupperneq 17
læknablaðið 159 Georg Georgsson héraíSsl. fer nú til útlanda, Spánar o. v. GutSni lækn Hjörleifsson kemur í hans sta'S. Læknafél. íslands. Nýr félagi: Jón Bjarnason. Wassermannspróf getur rannsóknarstofa Háskólans leyst bráölega af hendi. Hefir þetta komist miklu seinna í kring en vera skyldi. Heilsufar í héruðum í ágústmán, — Varicellae: Hafnarfj. 1, Vestm. 2. — Febr. typh.: Patrf. 2, ísaf. 1. — Scarlat.: Borgn. 1, Flateyj. 2, Flateyr. 1, Nauteyr. 2, Vopnf. 1. — Dipther.: Skipask. 2, Patreksf. 1, Bíldud. 4, Nauteyr. 1, Síöu 1, Vestm. 4, Eyr. 3, Grims- nes 1. — Tracheobr.: Hafnarfj. 11, Borgf. 1, Borgn. 1, Ólafsv. 5, Dalahj. 1, Flateyj. 8, Patreksf. 1, Flateyr. 10, ísafj. 13, Nauteyr. 4, Sauðárkr. 1, Svarfd. 5, Höföahv. 2, Vopnf. 2, Reyöf. 5, Beruf. 1, Vestm. 8, Eyrarb. 2, Grímsn. 3, Keflav. 3. — Bronchopn.: Skipask. 1, Borgfj. 8, Patreksfj. 4, Bíldud. 1, Flateyr. 3, ísafj. 1, Nauteyr. 2, Blöndu- ós 2, Sauöárkr. 4, Svarfd. 2, Síðuhj. 1, Vestm. 1, Eyrarb. 2, Grímsn. 1, Keflav. 2. — Influensa: Skipask. 5, Borgf. 12, Ólafsv. 1, Dala 2, Flateyj. 12, Bildud. 5, ísaf. 2, Nauteyr. 9, Hesteyr. 25, Blönduós 543, Sauðárkr. 58, Svarfd. 36, Höföahv. 12, Þistilfj. 7, Vopnafj. 7, Rang. 7, Eyrarb. 10, Kefl. 1. — P n e u m. c r 0 u p.: Skipask. 2, Hafnarfj. 2, Ól- afsv. 2, Bíldud. 2, Flateyr. 1, ísaf. 3, Naut. 1, Blós 36, Skr. 14, Höfðahv. 1, Vopnaf. 2, Fáskr. 1, Beruf. 4, Vestm. 3, Rang. 3, Eyrarb. 1, Grímsn. 1, Keflav. 2. — C h o 1 e r.: Skipask. 2, Hafnf. 5, Borgf. 1, Ólafsv. 1, Flateyj. 1, ísaf. 3, Hest. 3, Reyðarfj. 3, Fáskr. 4, Berufj. 1, Vestm. 9, Eyrarb. 1, Keflav. 5. — D y s e n t.: Grimsneshj. 1. — Gonor.rh.: ísafj. 1. — Scabies: Bíldud. 1, ísafj. 1, Þistilfj. 1, Reyðarfj. 1, Vestm. 1, Eyrarb. 2. — Ang. t o n s.: Skipask. 2, Hafnarfj. 14, Borgarfj. 1, ísafj. 6, Blós 2, Svarfd. 1, Þistilfj. 1, Vopnfj. 3, Fljótsd. 1, Reyðarfj. 1, Berufj. 1, Vestm. 4, Rang. 1, Eyrarb. 2, Grímsn. 11, Keflav. 3. Lcrknablaðið. Eins og menn mun reka minni til, samþ. læknafundurinn í sumar svohljóðandi tillögu: „Fundurinn telur æskilegt, að félagar í Lf. ísl, taki að sér að greiða skuld þá, sem hvílir á Lbl. og- þá helst fyrir áramót.“ Skuldin er 1000 kr., sem ætlast er til að greidd yrði með frjálsum samskotum og vil eg biðja þá, sem ætla sér að senda peninga i þessu skyni, að senda þá sem fyrst. Um leið vil eg minna þá á Lbl., sem enn eru ekki búnir að borga þennan árgang. Guðm. Thoroddsen. Borgað Lœknablaðið: Gísli Brynjólfsson ’2l, Ólafur Finsen ’2l, Jón Bjarnason ’2l, Þorgr. Þórðarson ’2l, Georg Georgsson ’2i—'22, Vilh. Bernhöft ’2I, Halldór Gunn- laugsson ’2i, Hinrik Erlendsson ’2i, Jón Rósenkranz ’2i, Jón Árnason ’2l, Brynjólfur Björnsson ’2i, St. Thorarensen ’2l, Kristján Kristjánsson ’2i, Sig. Magnússon, Víf- ilsst. ’2I, Jón Benediktsson T5—’2i, Helgi Skúlason ’20—’2i, Jónas Kristjánsson ’22. Aug’lýsing landlæknis til héraðslækna um skólaeftirlit. Út af fyrirspurn, sem gerð hefir verið um skólaeftirlitið, skal vakin at- hygli héraðslækna á eftirfarandi atriðum: 1) Skólaskoðanir skulu framkvæmdar í byrjun skólaársins, annaðhvort áður skóli er settur eða skömmu síðar.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.