Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 10
136 LÆKNABLAÐIÐ og alt mögulegt, uppeldisfræði, heilsufræöi o. fl. Hanu heldur því fram, aö mannkyninu sé aö hriöfara aftur, og að ekki geti liöiS margar aldir meö sama áframhaldi án þess aö þaS verSi sannkallaöir vesalingar og deyji svo út. Færir hann máli sinu margt til sönnunar, svo sem þaS, aS mannsæfin sé altaf aö styttast, þó meSalaldurinn sé hærri eftir skýrslum aS dæma, þá sé þaS aS eins af því, aö barnadauSi hafi minkaö, því þeim sem nái háum aldri fari stöSugt fækkandi. — I ööru lagi fjölgar altaf vitskertu fólki. Vitskertum mönnum hefir fjölgaö um 3—400% á síöustu 50 árum. Hvernig verSur oröiS umhorfs í heiminum eftir 100—200 ár meö sama áframhaldi ? Þetta er umhugsunarefni. Fleira telur doktorinn máli sínu til stuönings. Svo kemur receptiS. Bændur vita upp á hár hvernig þeir eigi aö fóöra kýr sinar, til þess aS fá sem mesta og besta mjólk, og hvernig þeir eigi aS ala upp grísi og hesta, en maSurinn hefir ekki lært enn þá hvernig hann eigi aS ala upp börn sín eSa á hverju. Menn hafa komist aö því nákvæmlega hvaöa lögnm erföir eru háöar, aö sama lög- máliS gildir fyrir jurtir og dýr og menn. MeS kynbótum hafa menn stór- bætt hesta og kúakyn sitt, svo aS enginn einstaklingur getur brugöist. ÞaS sýna ensku hestarnir. HvaS liggur þá beinna viS, en aö ala fólkiö svo upp, aS þaS læri aS skilja þetta, aö ungir menn, sem taka sér konur eigi aS velja þær, ekki eftir peningaeign eöa von, ekki af því aö þær séu af tignum ættum, heldur eftir því hversu mikla og góöa erföakosti j>ær hafi og litla ókosti. Ef maSur kynnist dr. Kellogg, hlýtur maSur aö verSa hrifinn af hon- um og dáSst aö fjöri hans og áhuga og veröa snortinn af jjeim eldmóSi, sem knýr hann áfram til aS berjast fyrir sínum áhugamálum, sem eru þau, aS mannkyniS veröi betra, hraustara og farsælla heldur en þaS er nú, fari fram, en ekki aftur. Um trúmál segir dr. Kellogg: Óttist ekki hiS ókomna eöa dauSann. ÞiS getiS veriS vissir um, aS sá vitsmunakraftur, sem gaf ykkur lífiS, muni sjá fyrir ykkur framvegis, ef þiö aö eins reyniö aS lifa eftir lög- máli lífsins. Battle Creek Sanatorium í mai. Jónas Kristjánsson. SmágTeinar og athugasemdir. Holdsveikisspítalinn í dönskum blöSum. Prófessor Sæm. Bjarnhjeöins- son hefir lýst í Berlingske Tidende breytingum jjeim til batnaSar, sem oröiö hafa hjer á landi í holdsveikismálinu, síöan spítalinn var reistur og hann tók viö stjórn hans. Bendir hann á hve holdsveikum sjúkling- um í landinu hafi fækkaö. Sömuleiöis hefir blaöiö átt viötal viö prófessor Ehlers. Skal hjer til- fært nokkuö af þvi, sem hann segir, vegna ]:>ess, aS máliö, sem hann minnist á, getur oröiö ,,aktuelt“, en mikilsvert aS heyra skoSun prófess- ors Ehlers, sem manna l)est hefir gengiS fram í því aö koma spitalan- um upp.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.