Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 12
i3§ LÆKNABLAÐIÐ Ratin og öll önnur „rottueitur'- eru mjög svikul. Fjöldi af rottunum drepst ekki og j)ær fjölga óöar, svo a'ö ekki sér högg á vatni Þó eru öll ráö til j)ess aö drepa rottur jíakkarverö (eitrun, gildrur o. þvíl.), eru nokkur bót í bili. Til frambúöar er aö eins tvent nýtilegt: i) Aö byggja s e m f 1 e s t h ú s „r a t p r o o í“, svo þar sé ekkert afdrep fyrir dýrin. Ágæt í jjessa átt eru steinsteypt hús í hólf og gólf. í New York er bannað aö byggja öðruvísi á allmiklu svæöi umhverfis höfnina. 2) A ö h i n d r a m e ð ö 11 u m r á ð u m a ð r o 11 u r n á i í æ t i. Kemur þá fyrst til greina að gera sorpkassa svo, að rottur gangi ekki i þá og þarnæst að sjá um, að ])ær nái hvorki utanhúss né innan i neitt að éta. Þar sem ekk- ert æti finst, þrífast þær ekki, drepast eða flytja burtu. (G. H.). Zeitsch. f. Ártzl. Fortb. (nr. 7. 1922). Krabbel: Zur Kentniss des osteochondritis coxæ juvenilis (morbus Calvé-Perthes). Veiki ])essi var talin undir coxitis tuberculosa, ])ar til Röntgengeislarnir leiddu í ljós, aö svo var ekki. F r o m m e, sem mjög hefir rannsakað þetta, álítur, að hjer sé um aö ræða vaxtartruflun í epiphysunni er stafi af rachitis, líkt og álitið er-um Köhlers veiki (í os naviculare pedis), þa'ö er eins og caput femoris fletjist út (coxa plana). — Drengir veikjast miklu oftar en stúlkur, og oftast á aldrinum 5—10 ára. Fyrst ber á helti, si'öar fær sjúkl. oft verki, annaðhvort í mjöðm, læri eöa hné, líkt og vi'ð byrjandi coxit. tub., en aldrei verða jieir sárir. Við skoðun á sjúkl. sjest, að glutæalfellingarnar ber jafnhátt beggja megin, en heldur ber meira á trochanter veika megin. Þegar sjúkl. geng- ur, er eins og hann svigni eða bresti inn um mjaðmarliðinn (sj. lux.cox. congenit.). Trendelenburgs phánomen er positivt (reyni sjúkl. aö standa i veika fótinn, j)á sigur mjöðmin heilbrigöa megin; glutáalvöðvarnir veika megin eru ekki íærir um að fixera pelvis við femur). Stundum viröist vera adduktions contractur í coxa veika megin, er sjúkl. stendur eða gengur. Stytting er stundum nokkur á fætinum, y2—1)/2 ctm., og nær J)á troch- anter þeim mun upp fvrir Roser-Nelatons-línu. En sérkennilegast er ])að, aö f 1 e x i o n og e x t e n s i o n í c o x a er í byrjun veikinnar a 11- a f, og þegar lengra liður o f t a s t a 1 v e g e ö 1 i 1 e g, en a b d u c t i o og r o t a t i o ú t á» v i ö, eru alt af óeðlilega takmarkaðar. Smátt og smátt rýrna lærvöðvarnir, en mikil veröur rýrnunin aldrei. Prognosis veikinnar er góð, allflestum l)atnar til fulls hvað functio snert- ir, ])ótt caput nái ekki eðlilegu lagi aftur. Meðferðin er í því falin, aö hlífa fætinum, og snúa honum í rétt horf (hækjur. gibsumbúðir, extensio) og fæst batinn vanalega á 6—8 mán- uðum. Til aðgreiningar frá coxitis tub.erculosa er fyrst og fremst útlitið, get- ur það verið blómlegt og hraustlegt. Sársaukinn er miklu meiri viö coxi- lis, og flexion er næstum alt af takmörkuö en eðlileg við osteoch., en aft- ur ber þar mest á abduktions-hindrun. Trendelenburgs phánomen er næstum aldrei positivt i byrjun coxitis, en hér um bil alt af viö osteo- chondr. Röntgenmynd sker úr. þar sem því verður við komið. M. E. „Kíghóstaónæmið“. Eg sé aö collega Vilrn. Jónsson getur þess í árs- skýrslu sinni, aö hann hafi komist að ])ví, að heill hópur barna getur veriö ónæmur fyrir kíghósta, „þó ekkert þeirra hafi haft kighósta áður“.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.