Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 137 Hann tekur þaö fram, aö þaö sje „nödvendigt, at Spedalskhedshospi- talet, der er skænket den islandske Stat af danske Bidragydere, holdes i uforstyrret Gang som saadant“. Ennfremur segir hann: „Der gaar et haardnakket Rygte om, at den islandske Regering önsker at belægge Hospitalets överste Etage med ikke spedalske Patienter, der lider af andre kroniske Sygdomme. Det finder ikke sted noget andet Sted i Verden, og ingen sagkyndig Læge vil nogensinde godkende en saadan haarrejsende Foranstaltning. — Den spedalske Sygdoms Smitteforhold er endnu ganske dunkle. Men eet staar fast: Sygdommen erhverves al- tid af Patienter, der har levet under samme Tag som Spedalske. — Tör den islandske Regering paatage sig det Ansvar at belægge Spedalskheds- hospitalet med uvedkommende Patienter, da skal jeg være den förste til at kræve den til Regnskab for de Ulykker, som den — Gud forbyde det — k a n anstifte. Men jeg vilde gerne præsenteres for den Læge, der tör paatage sig det Ansvar at tilraade en saadan Foranstaltning.“ Sá fótur, sem er fyrir þessari frjett, er prófessor Ehlers talar um, c-r víst sá, að Oddfellowar á 25 ára afmæli stúkunnar hjer, munu hafa talað um þaö, hvaö ætti aö gera viö spítalann, þegar hans ekki lengur þvrfti meö fyrir holdsveika. Sennilega verður þessu máli lika hreyft af öörum, og hefir ef til vill ver- iö, einmitt vegna spítalaleysisins í Reykjavik. En hins vegar verða menn líka aö gera sjer þaö ljóst strax, að engin breyfing í þessa átt getur orðiö, fyr en einhverntima í framtíðinni, aí þeirri einföldu ástæðu, aö spítalinn ])arf auösjáanlega aö halda á öllu sinu plássi fyrir holdsveika í mörg ár enn. En margar aörar ástæöur mæla á móti þessu líka, og hefir prófessor Ehlers nefnt eina þeirra, smit- unarhættuna. St. J. Ágrip úr ársskýrslu sjúkrahússins á Akureyri 1921. Sjúklinga talan var meiri en nokkru sinni áður, 227. Legudagar 10466. Aí sjúklingum voru 57 frá Akureyri, 83 annarsstaðar úr Eyjafjaröarsýslu, 82 úr öðrum sýslum, 5 útlendingar. Auk þess sóttu 16 sjúkl. ljóslækn- ingar. 54 meiri- og 31 minniháttar skuröir voru gerðir. Legudögum hefir frá 1908 fjölgað úr 3250 og upp í 10466, og sýnir það best, hve aðsóknin aö spítalanum eykst. Daggjöld sjúklinga eru þessi: 5 kr. á dag fvrir sýslubúa, 6 kr. fyrir utansýslumenn og 10 kr. fyrir útlend- inga. Hjúkrunarkensla „fór fram eins og undanfarin ár, 6 stúlk- ur nutu tilsagnar um 6 mán. tíma, lijuggu allar á sjúkrahúsinu og gegndu hjúkrunarstörfum." — Steingrímur læknir hefir nú tekiö þá stefnu upp, að taka ungar stúlkur ekki til styttra náms en 1 árs í senn, og er það í sam- ræmi viö ákvörðun Hjúkrunarkvennafélag íslands, og er þá ennfremur ætlast til þess, að stúlkurnar eftir veru sína þar ljúki fullnaðarnámi á sjúkrahúsum syöra, og ef til vill í Kaupmannahöfn, ef þær vilja kall- ast fullnuma hjúkrunarkonur. Baráttan gegn rottum. Hér í Rvík og víðar hafa menn varið miklu fé til þess að grynna á rottunum. Ratin hefir einkum verið notað. Rottur valda ekki aö eins stórskemdum á húsum og vörum heldur útbreiöa þæ: og sjúkdóma, svo þetta rottufargan tekur ekki síst til lækna. Ýms lækna- rit hafa því nýl. flutt langar greinar um varnir gegn rottum (Hyg. Revue, La Presse medic. o. f 1.). Aðalaíriðin virðast vera þessi:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.