Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 139 Eg skal vitanlega ekki fara aS deila um þetta, einungis vil eg geta þess, aS eg hefi séö sæg af krökkunr, sem hafa umgengist önnur börn með kíghósta á ýmsum stigum, ])essir sömu krakkar sluppu viS veik- ina, og 'hefir þó veriS fullyrt viS mig, aS þau aklrei hafi haft k í g- h ó s t a áSur. Látum svo vera, en hver er þaS, sem aldrei hefir haft hósta áSur? Nú vitum viS, aS kíghósti getur veriS svo vægur, aS hann tekur sig út allra líkast algengu kvefi, svo aS jafnvel v i S 1 æ k n- a r ekki sjáum muninn, hvaS þá almenningur. Eg hefi þess vegna ald- rei þoraS aS slá föstu ónæmi viS kíghósta hjá neinum, sem til min hefir leitaS, og eg hefi haft kynni af, þrátt fyrir allar fullyrSingar. Nú býst eg viS, aS einhver muni svara, aS eins og til hagar heima, þar sem kighóstinn ekki er landlægur, muni hægra aS „kontrolera“ þetta en víSa annarsstaSar. ÞaS er sjálfsagt rjett. En nú hefir kíghóstinn einmitt gengiS heima, oftar en einu sinni á síSari árum, t. d. í Reykjavik, á Vest- fjörSum og víSar á árunum 1914 og 1916. Eg vil því spyrja: Hvernig fór Vilm. Jónsson aS slá því föstu, aS sá systkinahópur, sem hann nefnir, hafi ekki haft kíghósta. Lyngseidi, 9. júlí 1922. GuSm. Ásmundsson. „Nit í hári barna sannar ekkert um þaS, hvort barniS sé lúsugt eSa ekki.“ Hvernig hefir þá krakkinn fengi'S nitina? „Lúsin leggur egg sín á hárin fast viS hörundi5.“ ÞaS er ómögulegt, ef barniS er ekki lúsugt. „Ef nitin situr nokkru ofar á hárunum, sæmilegan spöl frá hörundinu," — hvaS marga centimetra? — „er hún dauS (fúlegg?) eSa unginn fyrir löngu skriSinn út.“ HvaS varS ])á af blessuSum ungunum? Lyngseidi, 9. júli '22. GuSm. Ásmundsson. Enginn berklav. á vélbátum. NorSmenn hafa fyrir nokkru sett mjög ströng ákvæSi um hollustuhætti á vélbátum. S. W. Brochmann segir þeim litt fvlgt, enda tæpast framkvæmanleg fyrir fátæka sjómenn. Hann vill aftur láta grenslast eftir heilbrigSi sjómannánna og banna mönnum meS smitandi berkla aS starfa á vélbátum, því þar sé þeim einkum hent aS vera sem hraustir eru, og hættulegt fyrir skipshöfnina aS hafa slíka menn á bát. — (Tidskr. f. d. norske Lægef., nr. 13). G. H. Tannáta farsótt. Próf. Mc. Intosh hefir rannsakaS sýkla i skemdum tönnum og segir þá sérstakrar tegundar. Þeir valda miklum súr er þeir leysa sundur kolvetni og súrinn jetur síSan tönnina. Hann gefur þeim nafniS bac. acidophilus odontolyticus. Eftir þessu er tannáta i raun réttri farsótt, sem sérstök sóttkveikja veldur. -— (Lancet, 17. júní). G. H. Tannpína á ísöld. 1921 fundust nokkrar leifar af manni í Rhodesíu afargamlar, frá ísöld eöa eldri. Tönnur voru mjög jetnar og merki gamals tannkýlis fundust, einnig arthritis chron. Þá leit og út fyrir, aS grafiS hefSi í pr. mastoideus og hafSi gert út en gröfturinn líklega ekki komist lengra en undir hálsvöSva og maSurinn dáiS úr flegm. colli og sepsis. Snemma taka börn til meina og gömul má tannátufarsóttin vera orSin. — (Lancet, 17. júni). G. H. Hve lengi lifa berklaveikir? Dr. C. H. Wúrtsen (Eyrarsundsspitala) rakti veikindasögu 1035 sjúkl., sem dóu úr berklav. A8 meSaltali höfSu þeir lifaS 35.9 mánuSi frá þvi fyrstu einkenni komu í ljós. Þeir sem dvaliS höfSu á heilsuhælum (339 sjúkl.) lifSu 56.1 mán. Nokkur áhrit"

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.