Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 14
140 LÆKNABLAÐIÐ hafa þá hælin haft á þessa sjúkl., — en hefir svo mikiS unnist vi'ö a'ð þeir liföu einu ári lengur sjúkir og hafa þeir ekki smita'S fleiri sökum þess ? . , , G-H- Æther viÖ kíghósta. I Lbl. 1920 er sagt frá a'ð æther hafi gefist vei viö kíghósta (2 ccmt. dælt inn í vööva). Tr. Schönfelder hefir reynt ])etta á Ullevaal og lætur vel af. Hann dældi 1—2 ccmt. af æther inn í vööv- ana ofarl. á nates eftir aldri, fyrst dagl. og síðar annanhvern dag. Á flest- um börnum brá svo við að hóstinn rénaði mjög eftir fáeinar dælingar. Aðferðina má nota, þó barnið liafi fengið lungnabólgu. — Væri ástæða til að reyna þetta. G. H. Er erythema nod. smitandi? Einar Andersen segir frá, að 5 menn hafi sýkst á sama heimili á nokkurra mánaða bili og hafði kverkaskítur verið Úndanfari á flestum. — Ekki er það nýtt, að ])essi kvilli sé talinn smit- andi og ísl. læknar segjast hafa orðið varir við að faraldur sé stundum að honuixi. Væri vert að veita þessu eftirtekt. undirbúningstíma, smit- unarhætti og öðrum atvikum, ef einhver vrði áskynja um faraldur. — (Tidskr. f. d. norske Lægef. No. 8). G. H. Ræktun þekju. Bandvef og taugavef hefir tekist furöanlega að rækta i glösurn, og það árum sarnan, en þekju (epithel) lítt eða illa. Nú hefir Fischer tekist að rækta irisþekju og gerir hann sjer von um, að slík þekju- ræktun kunni að gefa miklar leiðbeiningar um vöxt og eðli krabbameina. — (J. of Am. med. Ass., 15. apr.). G. H. Sótthreinsun. Á siðari árum hefir það veriö mjög vefengt, að sótthr. íbúða hindraði útbreiðslu næmra sjúkd. í Providence hafa menn margra ára reynslu fyrir því, að farsóttir hafa alls ekki aukist, þó sótthr. væri hætt (secondary cases). Síðan 1913 hefir ekki verið sótthr. eftir skarlats- sótt (og fleiri sjúkd.) í Nevv York. Það eru sjálfir sjúklingarnir, sem smita og sýklaberar, síður dauðir munir. - (J. of Am. med. Ass., 15. apr.). G. H. Berklaveiki hjóna. Tillisch rannsakaði 1152 hjón, þar sem annað vrar berklav. — 85 sinnum reyndist hitt hjónanna einnig berklav. (7.4%), en af þessum 85 voru likindi til að 13 hefðu smitast í æsku en 72 í h j ó n a- fc a n d i n u s j á 1 f u og þá á fullorðins aldri. — (J. of Am. med. Ass., 15- apr.). G. H. Sarcoma. Peyron (Paris) hefir rannsakað fuglasarcom. Æxli þessi má transplantera clýr af dýri. P. fann, að frumulaus safi úr æxlunum, síað- ur gegnum sýklasiu nægði til að smita dýrin. Einnig blóðið var smitandi. Læknafjöldi. I Þýskalandi kemur nú einn læknir á 1670 íluia og þykir mikilstil of mikið. í U. S. 1 á 726 íbúa. — ísland kemst bráðlega fram úr þeim, ef alt fer sem á horfist. - (J. of Am. med. Ass., 1. apr.). G. H. Ónæmi ungbarna gegn mislingum. v. Pirquet skrifar um, að það stafi af varnarefnum, sem séu i móðurmjólkinni, ef móðirin hafi haft misl. Sönnun hans fyrir þessu er reynslan á í s 1 a n d i. Hér hafi ungbörnin íengið misl. eða fæðst með þeim, ef móðirin sýktist og hafði ekki áður fengið veikina. — (J. of Am. med. Ass., 22. apr.). G. H. Ulcus ventriculi et duodeni. Um meðferð þess skrifar A. D. Bevan: Af ulcussjúkl. má lækna um 90% með lyfjum og matárhæfi, um 10%, sem ekki fá fullan bata, þurfa handlæknisaðgerða. — Aðalatriðin í með- ferðinni eru: 1) Rúmlega og alger ró. 2) Neutralisation á fríum sýrum í maganum. G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.