Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 18
144 LÆKNABLAÐIÐ 1, Rangár. i, Eyrarb. i. — Ang. p a r o t.: Hornaf. i. — Ang, t o n s.: Skipask. i, Stykkish. 3, Patreksf. I, Þingeyr. 1, Flateyr. 2, ísaf. 16, Nauteyr. 1, Blönduós 1, Svarfd. 1, Þistilf. 1, Vopnaf. 2, Hróarst. 1, Fáskrúðsf. 1, Vestm. 4, Rangár. 6, Eyrarb. 4, Grímsnes 1, Keílav. 2. — Diphtheria: Skipask. 1, Svarfd. 3, HöfSahv. 1, Hróarst. 4. Vestm. 2, Rangár. 1. — T r a c h e o b r.: Skipask. 1, Borgarf. 3, Stykkish. 4, Dala 1, Patreksf. 1, Bíldud. 9, Þingeyr. 1, ísaf. 10, Nauteyr. 2, Hesteyr. 1, Miöf. 5, Blönduós 3, Hofsós 10, Svarfd. 23, Akureyr. 3, Höföahv. 2, Öxarf. 2, Vopnaf. 2, Fljótsd. 1, Reyöarf. 2, Fáskrúösf. 12, Hornaf. 8, Vestm. 4, Rangár. 5, Eyrarb. 2, Grímsnes 2, Keflav. 3. — B r o n c h o p n.: Borgarf. 2, Dala 1, Bíldud. 1, Þingeyr. 1, Stranda 1, Blönduós 1, Hofsós 2, Svarfd. 1, Akureyr. 15, Fljótsd. 1, Síöu 2, Vestm. 2, Eyrarb. 2. — Jnfluensa: Blönduós 1, Höföahv. 7, Þistilf. 14, Hróarst. 20, Fljótsd. 15, Seyöisf. 5, Reyðarf. 23. (Barna)influensa: Beruf. 6, Eyrarb. 6. — P n. c r o u p.: Skipask. 3, Borgarf. 4, Stykkish. 1, Bíldud. 4, Þingeyr. 1, Flateyr. 2, ísaf. 1, Nauteyr. 1, Stranda 1, Miðf. 3, Hofsós 1, Svarfd. 1, Öxarf. 2, Hróarst. 1, Fljótsd. 2, Reyðarf. 1, Rangár. 2, Eyrarb. 2, Gríms- nes 1. — Cholerine: Borgarf. 1, Patreksf. 1, Þingeyr. 1, Flateyr. 1, ísaf. 2, Miöf. 1, Blönduós 1, Hofsós 1, Akureyr. 22, Öxarf. 1, Vopnaf. 3, Hróarst. 1, Seyðisf. 3, Beruf. 1, Vestm. 3, Rangár. 1, Eyrarb. 3, Grímsnes 1, Keflav. 3. — Dysenteria: Skipask. 2. — F e b r. puerperalis: Keflav. 1. — F e b r. r h e u m.: Skipask. 1, Patreksf. 2, ísaf. 2, Nauteyr. 3, Vopnaf. 2, Grímsnes 1. — G o n o r r h.: ísaf. 3 (ísl. 2, útl. 1), Akureyr. 3 (útl. 2, ísl. 1), Keflav. 1 (ísl.). — Ulcus v e n e r.: Vestm. 1. — S c a b i e s : Borgarf. 2, Stykkish. 1, Bíldud. 1, Þingeyr. 1, ísaf. 1, Blönduós 3, Hofsós 5, ísaf. 1, Akureyr. 3, Fáskrúösf. 1, Beruf. 3, Vestm. 2, Eyrarb. 1, Keflav. 1. — Erysipelas: ísaf. 1, Hesteyr. 1, Akureyr. 2, Eyrarb. 2. — Icterus epid.: Beruf. 1. Dósentsembætti læknadeildar losnar innan skams. MeÖ því að enginn hefir búið sig sér- staklega undir þaö aÖ gegna þeim skyldum sem á embætti þessu hvíla, hefir deildin útvegaö mann til að gegna því til bráöabirgöa, en vill, et unt er, aö hæfur maður meö nægilegum undirbúningi verði síöar skip- aöur í þaö til frambúöar. Undirbúning (í laboratorium, sektionsstofu, seruminstitut o. s. frv.) skemri en 2 ár telur deildin óviöunandi. Nokkurn fjárstyrk væntir deildin aö geta lagt fram handa 1 manni, í þessu skyni, aö minsta kosti fyrra árið. Þeir læknar og kandidatar í læknisfræöi, sem kynnu aö hafa hug á að undirbúa sig undir þessa stööu, geta snúið sér til forseta læknadeildar fyrir 1. desember næstkomandi. Velur deildin síöan einn þeirra, þann sem henni þykir líklegastur til aö gegna embættinu vel. Reykjavík, 15. september 1922. Forseti læknadeildar. FélagsprentsmiSjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.