Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1922, Page 18

Læknablaðið - 01.09.1922, Page 18
144 LÆKNABLAÐIÐ 1, Rangár. i, Eyrarb. i. — Ang. p a r o t.: Hornaf. i. — Ang, t o n s.: Skipask. i, Stykkish. 3, Patreksf. I, Þingeyr. 1, Flateyr. 2, ísaf. 16, Nauteyr. 1, Blönduós 1, Svarfd. 1, Þistilf. 1, Vopnaf. 2, Hróarst. 1, Fáskrúðsf. 1, Vestm. 4, Rangár. 6, Eyrarb. 4, Grímsnes 1, Keílav. 2. — Diphtheria: Skipask. 1, Svarfd. 3, HöfSahv. 1, Hróarst. 4. Vestm. 2, Rangár. 1. — T r a c h e o b r.: Skipask. 1, Borgarf. 3, Stykkish. 4, Dala 1, Patreksf. 1, Bíldud. 9, Þingeyr. 1, ísaf. 10, Nauteyr. 2, Hesteyr. 1, Miöf. 5, Blönduós 3, Hofsós 10, Svarfd. 23, Akureyr. 3, Höföahv. 2, Öxarf. 2, Vopnaf. 2, Fljótsd. 1, Reyöarf. 2, Fáskrúösf. 12, Hornaf. 8, Vestm. 4, Rangár. 5, Eyrarb. 2, Grímsnes 2, Keflav. 3. — B r o n c h o p n.: Borgarf. 2, Dala 1, Bíldud. 1, Þingeyr. 1, Stranda 1, Blönduós 1, Hofsós 2, Svarfd. 1, Akureyr. 15, Fljótsd. 1, Síöu 2, Vestm. 2, Eyrarb. 2. — Jnfluensa: Blönduós 1, Höföahv. 7, Þistilf. 14, Hróarst. 20, Fljótsd. 15, Seyöisf. 5, Reyðarf. 23. (Barna)influensa: Beruf. 6, Eyrarb. 6. — P n. c r o u p.: Skipask. 3, Borgarf. 4, Stykkish. 1, Bíldud. 4, Þingeyr. 1, Flateyr. 2, ísaf. 1, Nauteyr. 1, Stranda 1, Miðf. 3, Hofsós 1, Svarfd. 1, Öxarf. 2, Hróarst. 1, Fljótsd. 2, Reyðarf. 1, Rangár. 2, Eyrarb. 2, Gríms- nes 1. — Cholerine: Borgarf. 1, Patreksf. 1, Þingeyr. 1, Flateyr. 1, ísaf. 2, Miöf. 1, Blönduós 1, Hofsós 1, Akureyr. 22, Öxarf. 1, Vopnaf. 3, Hróarst. 1, Seyðisf. 3, Beruf. 1, Vestm. 3, Rangár. 1, Eyrarb. 3, Grímsnes 1, Keflav. 3. — Dysenteria: Skipask. 2. — F e b r. puerperalis: Keflav. 1. — F e b r. r h e u m.: Skipask. 1, Patreksf. 2, ísaf. 2, Nauteyr. 3, Vopnaf. 2, Grímsnes 1. — G o n o r r h.: ísaf. 3 (ísl. 2, útl. 1), Akureyr. 3 (útl. 2, ísl. 1), Keflav. 1 (ísl.). — Ulcus v e n e r.: Vestm. 1. — S c a b i e s : Borgarf. 2, Stykkish. 1, Bíldud. 1, Þingeyr. 1, ísaf. 1, Blönduós 3, Hofsós 5, ísaf. 1, Akureyr. 3, Fáskrúösf. 1, Beruf. 3, Vestm. 2, Eyrarb. 1, Keflav. 1. — Erysipelas: ísaf. 1, Hesteyr. 1, Akureyr. 2, Eyrarb. 2. — Icterus epid.: Beruf. 1. Dósentsembætti læknadeildar losnar innan skams. MeÖ því að enginn hefir búið sig sér- staklega undir þaö aÖ gegna þeim skyldum sem á embætti þessu hvíla, hefir deildin útvegaö mann til að gegna því til bráöabirgöa, en vill, et unt er, aö hæfur maður meö nægilegum undirbúningi verði síöar skip- aöur í þaö til frambúöar. Undirbúning (í laboratorium, sektionsstofu, seruminstitut o. s. frv.) skemri en 2 ár telur deildin óviöunandi. Nokkurn fjárstyrk væntir deildin aö geta lagt fram handa 1 manni, í þessu skyni, aö minsta kosti fyrra árið. Þeir læknar og kandidatar í læknisfræöi, sem kynnu aö hafa hug á að undirbúa sig undir þessa stööu, geta snúið sér til forseta læknadeildar fyrir 1. desember næstkomandi. Velur deildin síöan einn þeirra, þann sem henni þykir líklegastur til aö gegna embættinu vel. Reykjavík, 15. september 1922. Forseti læknadeildar. FélagsprentsmiSjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.