Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 3
io. blað. LIEIllSLlllfl 8. árg. Október, 1922. Ljóslækning'ar við Akureyrarspítala 1920 — 1921* eftir Steingrím Matthíasson. Ljóslækningatæki sjúkrahússins (þ. e. 2 kvikasilfurkvarzlampar og 1 Solluxlampi) voru keypt fyrir samskotafé er fekst fyrir forgöngu Sam- bands norðlenskra kvenna. Söfnuðust alls kr. 14850,36, og var fyrir þá upphæð keypt rafmagnsstöð (benzin-mótor, dynamovél með 110 volta spennu og rafgeymir), raflýst alt sjúkrahúsið og þrjú önnur hús og enn- fremur kevptir ofangreindir þrir lampar til ljóslækninga. Seinna vorn með styrk bæjar og sýslu keypt Röntgentæki. Ljóslækningar byrjuðu i aprílmánuði 1920 og hefir þeim verið haldið áfram síðan. Skal hér stuttlega gerð grein fyrir árangri þessara lækninga fram til ársloka 1921. Á því i}i árs tímabili nutu 75 sjúklingar lækninganna, og skiftust þeir eftir tegund veikinnar cins og neðanrituð tafla greinir: Tcguml veikinnar Adenitis colli ........... Spondylitis .............. Tuh. var. loc............. — costarum ........... — brachii et antibr. . — pleuræ ............. — genital. int........ — pelvis ............. — genus .............. — reg. lumb. fist..... — laryngis ........... Peritonitis tub........... Coxitis .................. Tub. pedis................ Sjúklingar alls .......... Fullur bati Nokkur bati 22 9 i 3 1 1 1 3 3 3 54 3 1 1 3 1 1 T9 iði o Timinn sem lækningin hefir tekið hefir verið mjög mismunandi, frá 3—4 vikum upp i rúmt ár, með hlé á milli við og við. Venjulega hefir Erindi sem átti að flvtjast á siðasta læknafundi, en fórst fyrir vegna forfalla.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.