Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 segja rnenn, aö reynist miklu vissari en exploratio, sérstaklega þar sen? um feitar konur er aö ræöa og aörar, sem óþjálar eru til explorationar. En innblásturinn má líka nota til aögerða, ef hægt er smátt og srnátt aö vikka út tubae, og' eru dæmi til þess, aö óbyrjur hafa orðið óléttar rétt á eftir svona aögerö. Innlilástur má auðvitað ekki nota viö salpingitis acuta eða chronica. — (J. of Am. nied. Ass., 26. ágúst 1922). The Lancet. Um hjartakvilla eftir liðagigt skrifar M. O. Raven. Hann gerir lítið úr lyfjameðferö viö þá, en leggur alla áherslu á tvent: rúmlegu svo mán- uöum skiftir (3 —6 nián.) samfara algerðri ró og fljóta diagnosis, svo meðferð geti byrjaö sem fyrst. Sérstaklega segir hann stranga og langa rúmlegu nauösynlega við börn og unglinga, sem ekki ætla sér af. Ilorfur telur hann fara mjög eftir meöferöinni. en þolinmæðisvant, aö halda börn- nnum nógu lengi i rúminu. (24. júni). Fréttir. Medicinsk Selskab í Kaupmannahöfn hélt 150 ára afmælishátíö sína 11. okt. og bauð til hennar fulltrúa úr Læknafélagi íslands, eins og getiö var um í seinasta blaöi. Læknafélagið sá sér ekki fært aö senda mann, en sendi svohljóöandi skrautritaö ávarp, bundiö í saffiansskinn: ]Jet köbenhavnske medicinske selskab. — I anledning af selskabets 150 árige stiftelsesdag tillader Islands lægeforening sig ærbödigst af fremliære hjærtelige önsker om held og lykke for fremtiden, om nye sejre i Sel- skabets store arbejde for nordisk videnskab, sundhed og folkelykke. Fremfor alle har de islandske læger grund til at takke selskabet og den danske lægestand for de forlöbne 150 ár. I löbet af dette tidsrum hav de islandske læger. helt eller delvis, fáet deres uddannelse i Köbenhavn og altid liar de truffet fortræffelige lærere, dygtige læger og elskværdige. mennesker, — en pryd for stand og stamme. Den islandske lægeforening har en særlig grund til at önske dette selskab held og lykke for fremtiden. A afmælishátíöinni kaus Med. Selsk. ýntsa heiöursfélaga, og meðal þeirra próf. G u ö m. M a g n ú s s o n. Heilsuhælið á Vífilsstöðum. t sumar hafa kontiö allharðar árásargreinar á Heilsuhæliö í Tímanum og Alþýöublaöinu, og hafa þær leitt til þess, að stjórnin heíir skipað nefnd til þess aö rannsaka hvaö hæft sé i ásökun- um þeini, sent fram hafa komið. í nefndinni eru: Jón Hj. Sigurösson, hér- aöslæknir, Stefán Jónsson, docent og Ólafur Lárusson, prófessor. Magnús Pétursson, bæjarlæknir, er nú kominn til Itæjarins og tekinn til starfa. Magniís Sæbjörnsson, héraðslæknir í Flatev, er nýkominn heim aftur eftir ca. þriggja ársfjóröunga dvöl á Haukeland Sykehus i Bergen. Sigurður Magnússon, héraöslæknir á PatreksfirÖi er kominn hingaö til bæjarins og ætlar aö setjast hér aö og stunda tannlækningar. Yfirsetukvennafræði Brandts er nú bvrjaö að prenta, i þýöingu eftir Davíö Sch. Thorsteinsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.