Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ H 7 1917. IjIs. 113—117)- Svo kom Rollier til sögunnar, siðan Ernst og Reyn með ljósi'ö og Sig. Magnússon tók upp aöferöir þeirra (sjá hina fróölegu ritgerö hans, Lbl. des. 1917 cg febr. 1918). Ef eg nú. í stuttu máli, á aö s gja mitt álit á læknandi áhrifum kvarz- Ijósa viö lierkla, eftir jteirri reyt slu, sem cg hcfi aflaö mér, þá er hún þessi: L j ó s i n reynast yf i rl’eitt v e 1 v i ö kirurgiskri 1í e r k 1 a v e i k i á b ö r n u m o g u n g 1 i n g u m. s t u n d u m s é r- 1 e g a v e 1. E n v i ö f u 1 1 o r ð n a o g r o s k n a sjúkl.inga f i n s t m é r á r a n g u r i n n h a r 1 a v a f a s a m u r e ð a engin n. En þó eg nú veröi að játa, að ljósin gefist stunclum sérlega vel, þá glevmi eg aldrei þeini mörgu sjúklingum, sem leggjast undir geislana og liggja vikunum sanian, ofboö rólegir, og sumum kann að batna, en sum- um ekki. Maður verður oft fyrir rnestu vonbrigöum. Og þá vaknar spurn- ingin aftur og at'tur: Eru þessi lækningatæki ekki of dýrkeypt, og gera þau í rauninni svo ntikið gagn, aö jtaö vegi á móti þeirn l)lekkingum, sem þeim einnig fylgir? Því eins og eg áður gat um, kunnum við áöur að- feröir sem reyndust fjöldamörgum sjúklingum eins vel, og sjaldan mikið lakar. Eg verö aö segja, að eg trúi enn á aðferðir Calots og hygg að ljósin liafi ekki mikinn lækningakraft frarn yfir hans injections modificatrices, útiveru i sól og góðu lofti o. s. frv. En satt er þaö, aö aðferðir Calots eru tafsamar og heirnta mikla nákvæmni og þolinmæði. Og þess vegna v a r ð e g f e g i n n 1 j ó s u n u m, a ð þ a u e r u 1 a n g t u m f y r i r- h a f n a r m i n n i, þ æ g i 1 e g r i f y r i r s j ú k 1 i n g a n a, o g h a f a þ a n n k o s t. s e m e r m i k i 1 s v i r ð i, a ð s j ú k 1 i n g a r n i r verða s v o v æ r i r o g þ o 1 i n m ó ö i r u n d i r 1 j ó s u n u m. Er það meðfram að þakka tröllatrú fólksins á „geislana" og sjálfsagt með- fram einhverjum friðandi áhrifum ljóssins. Eftir aö fréttirnar um góðan árangur ljóslækninganna á Vífilsstöðum og í Reykjavík fóru að berast út urn landið 1916—17, vildu allir streyma suöur ,,í geislana“. Eg sá, eins og fleiri, aö það var óhagur mörgum Norð- lendingum að fara suöur, í stað þess að geta leitað til Akure.yrar. Þaö var þvi tiltölulega auðvelt, aö safna fé til ljóslækningastofu hér við spítal- ann. Þeim skildingum fanst fólki vel varið. Og allir sjúklingar sem notað hafa geislana, munu nú vera á sama máli. En sjálfur er eg oft í töluverö- um vafa, því eg þykist sannfærður um, er eg lít yfir sjúklingahópinn í huganum, aö ílesta þeirra ef ekki alla, sem bata fengu, heföi eins mátt lækna með gömlu gætilegu aöferðunum; en þá hefðu þeir NB. þurft að sýna sörnu þolinmæði og trúartraust, eins og undir ljósunum. Slíkt er mér hinsvegar ljóst, að fáir hefðu sýnt. heldur tíðum farið burt i fússi og ieitað hinna ..móðins" lækninga á heilsuhælinu eöa í höfuðstaðnum. Vil eg aö endingu minnast nokkrum orðum á lækningaárangurinn eins og hann á framanritaðri töflu er skráöur. Að tveir sjúklingar dóu, rná ekki kenna geislunum. Og yfirleitt heldur ekki ]>að, aö 19 sjúklingar fengu að eins nokkurn bata en ekki fullan. Uni flesta þessa sjúklinga finst mér nú, að eg hefði átt aö vita í byrj - un, að þeir væru lítt eöa ekki læknandi, hverra ráða sem freistað væri. Eii þó eg sé nú nokkru klókari orðinn og íhaldssamari nieð geislana. þá á eg enn þá bágt með að skilja „sauði.frá höfrum.“ Þegar geislarnir eru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.