Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ 1()0 Helgi Ingvarsson er orðinn aöstoðarlæknir á X'ífilsstöSum. Tannlækningaáhöld hefir Barnaskóli Reykjavikur keypt, og hefir V i 1 h. læknir Bernhöft verið rá'ðinn tannlæknir skólans. Skólabörnin eiga að fá þar ókeypis gert við tennur sínar og mun þetta verða þeim til mikils gagns, hæði í bráðina og líká framvegis, því að það á að geta kent fólki að hugsa tneira um tennur sínar en hingað til hefir verið. Ljósmæðrablað á að fara að gefa út hér í bænum, og er í ráði, að þaö verði á stærð við Skólal)laðið og komi út 4 sinnum á ári. Heilsufar í héruðum í ágúst 1922. V a r i c e 11 a e: Reyðarfj. 2, Vestm. 6. Fe-br. t y p h.: ísaf. 3. Hóls 1, Sauðárkr. 1, Vestm. 1. Eyrarb. 1. — ]' e b r. rheumatica: Hafnarfj. 1, ísafj. 4, Akureyr. 1. Vopnafj. 2. X’estm. 1. Eyrarb. 1. — Febr. puerperalis: Reykhóla 1, Reyðarfj. 2. — Scarlatina: Isafj. 2, Stranda. 2, Miðfj. 1, Blönduós 5, Þistilfj. 2, Reyðarfj. 1. — Erysipelas: Hafnarfj. 1. Skipask. 1, ísafj. 1, Hóls. 2. Sauðrárkr. 1. — Ang. parot.: Eyrarb. 3. — Ang. t o 11 s.: Hafn- arfj. 12, Skipask. 2, Borgarfj. 2, ísafj. 14, Hóls 2, Blönduós 1, Svarfd. 1. Akureyr. 1, Vopnafj. 1, Seyðisfj. 3. Reyðarfj. 1, Síðu 1. Vestm. 3. Rangár. 1, Keflav. 1. — Diphtheria: Hafnarfj. 3, Svarfd. 5, Akur- cvr. 1, Vestm. 4, Eyrarb. 3. T r a c h e o b r.: Hafnarfj. 4, Skipask. 2, Borgarfj. 5, Revkhóla 1, Bíldud. 8, ísafj. 7, Nauteyr. 1. Hesteýr. 2, Stranda. 1, Svarfd. 13. Akur- evr. 13. Höfðahv. 4, Öxarfj. 17, Vopnafj. 13, Fljótsd. 1, Seyðisfj. 9, Revð- arfj. 6, Hornafj. 3, Vestm. 5, Rangár. 4. Eyrarb. 7. Kéflav. 5. — B r o n- c h o p n.: Hafnarfj. 1, Dala 1, ísafj. 1, Sauðárkr. 24, Svarfd. 1, Akur- eyr. 9, Öxarfj. 1, Vopnafj. 4. Fljótsd. 4, Vestni. 2, Eýrarb. 2. — I n f 1 u- ensa: Höfðahv. 8, Þistilfj. 9. Fljótsd. 3. Reyðarfj. 16, Berufj. 22, Rang- ár 1, Evrarb. 3. — Pneum. c r o u p.: Hafnarfj. 4, Isafj. 2, Hóls. 1, Nauteyr. 1, Miðfj. 1, Sauðárkr. 5. Svarfd. 1. Akureyr. 2, Höföahv. 1, Öxarfj. 2, Fljótsd. 2, Hornafj. 1, Vestm. 3. — Cholerine: Hafnarfj. 8, Skipask. 2, Dala. 2, ísafj. 4. Hóls. 4, Stranda. 8, Miðfj. 9, Svarfd. 3, Akureyr. 16, Höfðahv. 7, Vopnafj. 2, Berufj. 2, Flornafj. 1, Siðu 1, Vestm. 2, Eyrarb. 1, Keflav. 5. —- Icterus epidem.: Berufj. 1. — G o n- orrhoea: Flateyr 1, Akureyr. 3 (útl.), Reyðarfj. 1, Vestm. 1, Keílav. 1. • — Scabies: ísafj. 4, Akureyr. 2, Reykdæla 3, Þistilfj. 1. Vestm. 1. — P o 1 i o m-y e 1 i ti s: Seyðisfj. 2. — Acholism. chron.: Eyrarb. 1. fíorgac) LœknablaSið: Níels Dungal ’2i—'22, Björn Jóseísson '22, Gísli Pétursson '21—'22, Guðm. Björnsson '22, Guðm. Hallgrímsson '22, Guðrn. Hannesson ’22, Guðm. borsteinsson '22, Gunnl. Einarsson '22, Gunnl. Þorsteinsson '22, Halldór Stefáns- son '22, Jón Arnason '22, Maggi Magnús '22, Ól. Gunnarsson '22, Pétur Thoroddser, '22, Stefán Gíslason '22, Stefán Jónsson 22’ Þórður Thoroddsen 22’ Stjórnarráðið '22’ Brynjólfur Björnsson '22, Gísli Guðmundsson '21—'22' Magnús Einarsson '22. Mogensen '21—'22, C. Olsen '22, Sig. Kristjánsson '22, Stefán Thorarensen '22, Þ. Sch. Thörsteinsson '22, Gísli Brynjólfsson '22, Jónas Sveinsson '21, Valtýr Alherts- son ’2i. Skúli Guðjónsson '21, Arni Pétursson '21, Helgi Ingvarsson '21, Þorhjörn Þórðarson '22, Ól. Thorlacius '21—'22, Árnl Vilhjálmsson *2i, Þorv. Pálsson '20—'21. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.