Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 6
148 LÆKNABLAÐIÐ einu sinni komnir, vilja flestir prófa þá, jafnvel sjúklingar „in extremis." Lífsvonin er fjöregg, sem erfitt er aö umgangast. FólkiS vill þaö besta. Og horfir ekki í kostnaSinn, síst þegar landssjóSur borgar. AtS svo mörgum sjúklingum með b ó 1 g n a h á 1 s k i r 11 a hefir batn- afi, er engin sérlcg furSa þeim, sem áöur hefir yfirleitt gengiS vel aS græSa þess konar berklamein meS fyrri aSferSum, enda hafa, eins og áSur er sagt, þær aSferSir veriS notaSar meira og minna jafnhliSa — bæSi algjör exstirpatio sumra eitla, i n c i s i o n e s, e x c o c h 1 e a- tio'nes o. s. frv. Calots injection.es hefi eg þó alveg hætt viS, eins og fyr er sagt. Glæsilegra sýnist, aS 9 af 10 sjúklingum meS spondylitis hafa fengiS fullan bata. Þar skal eg þó geta þess, aS flestir sjúklingarnir voru létt haldnir, svo aS diagnosis var vafasöm um suma þrátt fyrir Röntgen- mynd. Flest voru stúlkur á aldrinum 15—30 ára. Hefir um tíma veriS faraldur aS svokölluSu „hrygglosi“ og ,,hryggskekkjum“ hér norSanlands, en þó einkum i SkagafjarSarsýslu. Þessum sjúklingum hefir furSu vel l>atnaS í ljósunum, en NB. fengu þeir allir jafnhliSa góSar umbúSir, þ. e. lifstykki meS stálspöngum, sem kona ein og smiSur hér í bæ hjálpuSust aS meS aS búa til eftir minni fyrirsögn, og gafst vel. SvipaS má segja um sjúklingana 3 meS coxitis. Þar hafa umbúSir átt áreiSanlega meiri þátt en ljósin. Skal eg i þessu sambandi geta þess, aS eg hefi haft mikla ánægju af „Thomas splint“, þessum alkunnu spelkum, er Englendingar not- uSu svo mjög i styrjöldinni og allir rómuSu (sjá British medecine in the war, London 1917). SmiSir hér í bænum eru orSnir leiknir í aS búa til þessar nmbúSir af öllum stærSum, og gefast þær yfirleitt ágætlega, hvort sem cr um coxitis- eSa gonitis-sjúklinga aS ræSa. Hefir mér þótt ánægju ■ legt aS sjá hve stundum bregSur viS um sjúklinga, sem meS þessum um- búSum hefir orSiS fær fótaferS eftir langa legu í gibsi eSa meS sigi. — Fg skal taka þaS fram, aS c o x i t i s - sjúklingarnir ]>rír, fengu ekki full- an bata í þeim skilningi, aS liSurinn yrSi jafngóSur, heldur myndaSist a n k y 1 o s i s eins og venja er til. AS kalla slíkt fullan bata, er auSvitaS ekki alls kostar rétt, en eg veit ekki betur en þaS sé orSin málvenja hjá flestum. H n é b e r k 1 a r hafa mér sem fleirum reynst verri viSfangs en mjaSm- arberklar, og er eg eftir tilraunir meS ljósum og immobilisation á annaS ár, kominn á þá skoSun (eins og fleiri), aS ekki dugi nema hnífurinn, aS minsta kosti þegar sjúklingurinn er kominn nær tvítugu eSa þar yfir. Franski læknirinn Sorrel mun hafa rétt aS mæla er hann gaf þessa reglu : Immobili’séz c h e z l’enfant, R e s e q u e z c h e z 1 ’ a d u 11 e; Amputez chez le vieillard. Þessi setning hygg eg sé enn i gildi þrátt fyrir ljósin. IJm hin ö n n u r b e r k 1 a m e i n hefi eg litlu viS aS bæta. Venjulega hefir mér fundist ganga öllu betur meS opna berkla en lokaSa, ef ekki voru þeir alt of opnir eSa útbreiddir, heldur vel takmarkaSir. En mjög bregSur þar jafnaSarlega viS þegar hnífur og beittur skefill er notaSur í tæka tíS, þ. e. þegar s e q u e s t e r er losnaS, hyort sem er úr beini eSa öSrum vef. Og skal enginn telja mér trú um, aS réttara sé aS halda aS sér höndum, og láta alt resorberast, eitis og þeir þykjast gera í Hohen-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.