Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 158 verkir, og eymsli neSan til í kvi'önum, — neðar en viö appendtcitis og aftur beggja megin. Rectal g. fá 25% ; honum fvlgir sviöi. tenesmi, roöi kringum anus og útferö. Prognosis bona f[uoad vitam, dubia cjuoad valetudinem. T h e r a p i a. Gæta mikillar varúöar í lækningatilraunum. Viö acuí g. skal sjúkl. liggja í rúminu í 3 vikur, fá létt fæöi. Sé aö eins um urethritis að ræöa, þá skal stinga inn í urcthra 40 mm. löngum og 4 mm. digrum stöfum meö 10% protargoli einu sinni á dag, — engar skolanir, og um- fram alt ekki coitus. Sé cervix líka veikur, þá skola gætilega meö hyperm. kalic. c. 1 )ce, en ekki pensla eöa brenna cervix innan; yfirleitt aöhafast sem minst. Þegar g. er ascenderaður upp i corpus uteri og salpinx, þá skal sjúkl. liggja í rúminu, hafa bakstra og fá meö mestu varúö heitar skol- anir í rectum og vagina. Dugi ]>aö ekki, veröur að operera, en taka þá ekki meira burtu en nauðsynlega þarf, t. d. ekki hafa þá reglu, að taka corpus meö, þegar salpinx er veik, því gk. deyia fljótt á uterusslímhúð. M. E. (Tidsskr. f. den norske lægeforening). Kaup skólalækna vill skólayfirlæknir Norömanna aö sé 200 kr. fyrir hver 100 börn, en nú fá þeir 150 kr. ITann gerir þá ráö fyrir, aö þeir sjái um mælingu og vigtun allra barnanna, skoöi þau ö 11 nakin á hverju ári. í Kaupmannahöfn fá skólalæknarnir aö eins 100 kr. kaup fyrir hver 100 börn. í Stokkhólmi er þaö tæpl. 1 kr. á barn í barnaskólum, en hærra í æðri skólum. (Nr, 16—17). fjorun. of Am. med. Ass.). Retroversio et flexio uteri segir Findley að valdi út af fyrir sig litlum óþægindum, orsaki ekki tíðaþrautir, hvít klæðaföll, bakverk o. þvíl., slíkt standi ætíö i sambandi við aöra kvilla, sem fylgist meö ..retrodisplace- ment“. Þeir geta gefið ástæöu til hancllæknisaögerða, en sjálf legbreyt- ingin tæplega. (2. sept.). Heilbrigði í Englandi 1921. Barnkoma var 22,4%«, dánartala 12 barnadauði á 1. ári 83%, fæddra. (2. sept.). Sterilitas. Áriö 1920 bvrjaði I. C. Rubin á því, aö rannsaka óbyrjur með þvi aö blása lofti upp í gegnum tubae, til þess aö reyna, hvort þær væru opnar eöa Iokaðar. R. S. C r o w segir frá reynslu háskólakinik- urinnar í Michigan eftir rúmar 400 tilraunir, sem allar gengu slysalaust. Súrefni hefir veriö notaö til ]iess aö lilása inn, en í Michigan nota þéiv kolsýru, sem hverfur fljótar aftur úr kviöarholinu. Innblásturinn.er gerö ur á þann hátt. aö málmpípu er stungið inn í uterus og á henni er gúmmí- hringur, sem lokar orificium. Lofttegundin er svo leidd inn í pípuna gegnum áhöld, sem mæla hve mikiö fer inn af lofti og meö hve miklum jirýstingi. Liklegt er, aö þrengsli sé í tubae, ef meiri ]irýsting þarf en 150 mm. Hg., en óliætt er aö nota 200 mm. þrýsting, og oft tekst þá inn- blásturinn eftir nokkrar atrennur. þótt alt sýnist lokað í fyrstu. A.ðal- lega var innblásturinn notaöur til rannsókna, Röntgenmynd tekin á eftir, þegar á þennan hátt var kornið pneumoperitoneum, en slíkar Röntgen- skoöanir er nú mjög farið aö tíðka. Helmingurinn af þeim konum, sem skoðaöar voru, höfðu lokaöar tubae, og var ])á gert á þeim pneumoperi- 'toneum meö stungu gegnum magálinn. Röntgenmynd tekin á þennan hátt

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.