Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ i;57 Rvíkur á ný, viövíkjandi tjarnarísnum. G. Cl. fræddi um geröir bæjarstj. í máli þessu. Heföi hún samþykt aö senda bæjarverkfr. utan, til þess aö kynna sér tilhögun ístöku i öörum löndum, en engin framkvæntd heföi enn á því oröiö. UmræÖum frestaö. Fleira ekki tekiö fyrir. Fundi slitiö. Smágreinar og athugasemdir. Zeitschr. f. Árztl. Fortb., (nr. 22 1921). K. Franz: úber die Gonorrhoe des Weibes. Gonorrhoe kvenna er al- varleg og margbrotin veiki. en cöli hennar og liáttalag þekkja menn nú til hlýtar. Gonokokkarnir lifa á slímhúöinni og þriíast jteir best á cylinder-epitheli, cn á plötuepitheli ltvergi nema i vagina og á vulva á börnum. I'.kki þarf sérstaka disposition til ]>css aö smitast, allir geta smitast. Ónærnir veröa menn ekki, geta alt af smitast á ný, og jafnvel komiö viö- bótar- (super)-smitun á garnlan g. Einkennilegt er jtaö. aö hjón sem hafa g., geta vanist svo gonokokk- unum, aÖ jteir valda engum sjúkdómseinkennum hjá jjeim, en korni svo einhver þriðji til, ])á veikist hann. G. kvenna er oft symptomlaus. Ef grunur er um g. verður að m a r g- s k o Ö a i smásjá pus úr u r e t h r a og c e r v i x, til þess aö leita grun- inn af sér. Smitist kona af ntanni meö g. acut., j)á smitast oft aö eins urethra, en sé urn clir. g. aö ræða, ])á smitast oft að eins cervix. Urethra smitast viö immissio og cervix yiö ejaculatio. Urethra-g. kemur í ljós eftir ca. 12 tima, og lýsir sér meö hita sviöa, sársauka viö mictio, kláöa, roða kringum orific., J)rota í inguinal- eitlum. C e r v i x - g. kemur ekki i ljós fyr en eftir 5—8 daga, og ])á meö ])urulent útferÖ, oedem kernur oft í kringum orific. og seinna erosio. Purulent útferö kemur oft af öörurn orsökum, ])ess vegna þa’rf marg- itrekaöa smásjárrannsókn til ])ess að ganga úr skugga um aö ekki sé um g. að ræöa. Duct. gl. Bartholini smitast oft (roöi í kring um opiö, ntaculæ g o n o r r h o i c æ, Sánger), en sjálfur kirtillinn ekki. Absc. i kirtlinum eru venjulegast af öörum orsökum. Vaginalslimhúðin er naumast móttækileg nema á börnutn, vanfærunt ltonum og gömlum konum (i eöa eftir klimakt.). Condylomat acum. fylgja oft g., en geta lika komiö af öörunt orsökum. Upp í corp. uteri komast gk. ekki nerna unt menstruatio eöa post part- um eða viö mjög ítrekaðan coitus (og viö ógætil. lækningatilraunir). Á slimhúö corp. uteri þrífast þeir illa og deyja brátt, en berast fljótt út í íubæ, og geta svo borist út ])aöan og valdiö pelvcoperitonitis. Einkenni viö uterus g., er þyngslatilfinning i kviönum, og finst sjúkl. eitts og eitthvað sigi niður og ætli aö detta út. Yið salpingitis g. eru sárir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.