Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ J53 ingar á háttuni nianna og híbýlum eru ekki svo liraöar, a‘ð munur sé mikill ár írá ári, og eru þar því margar endurtekningar, sem vel máttu missa sig, og ])ó fá gott eða öllu heldur betra yfirlit. Upptalning á sjúkrasam- lögum er mjög ófullkomin, þannig er alls ekki getið um Sjúkrasamlag Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og mun víðar vera. — Ennfremur eru nokkur óþægindi að þvi, að blaðsíðutalan er ekki áfram- haldandi. en skiftir með hverjum kafla. — En þessar smáaðfinslur eru þó litilræði. Aðalatriðið er. að skýrslurnar eru komnar út, og verkið unnið nteð sérstakri alúð. Prófessor Guðrn. Hannesson á margfaldar þakkir skyldar, fyrir mikið starf og gott. sem hann þó hefir orðið að gera i fristundum sínum, auk annara verka, sem hann hefir með höndum. Nú hefir hann unniö erfiðasta verkið. Útgáfa þessara skýrslna hefir dregist alt of lengi, og vonandi birtast bráðlega skýrslur fyrir 1921. St. Jónsson. Samrannsóknir lækna. Nýtt verkefni. \ siöasta læknafundi var það ákveðiö, eftir tillögu Sigurjóns Jónssónar, að rannsaka h e i 1 s u f a r b a r n a b e r k 1 a v e i k r a m æ ð r a. Eyðu- blöð til þessa voru nú send læknum með síðustu strandferð og hefir ])að því miður dregist lengur en skyldi. Með eyðublöðum þessum fylgdu og nokkur eintök af eýðublöðum viðvíkjandi meðferð ungbarna, ef skortur kynni að vera á þeim hjá sumum læknum. Eg skal ekki fjölyrða um þetta nýja rannsóknarefni, enda ber sam rannsóknanefndiri ekki ábyrgð á því. Alment er þaö álitið, að börn berkla- veikra mæðra séu í mikilli hættu og smitist allajafna af mæðrunum, svo framarlega sem ])ati eru fóstruð hjá þeim. Svo hefir ])etta reynst i út- iöndum og sennilega verður sama útkoman hér. Þó er það ekki óhugs- andi, að þetta reyndist á annan veg hjá oss og ef svo færi, þá væri það saga til næsta bæjar og aö visu mjög nierkileg. Til þess aö fá nú að vita vissu sina um þetta, er rannsóknin gerð og treystir nefndin því, að lækn- ar bregðist fljótt og vel við ])essu máli. Ættu eyðublöðin að vera komin til nefndarinnar eftir hálft ár eða svo. Ef hver læknir skrifar upplýsingar um allar ])ær berklav. mæður og börn þeirra, sem náð verður til á þesst'. tímabili, þá verða það allmargar konur alls, þó ntjög margar séu ekki úr hverju héraði. Safnast þegar saman kemur. Þá leyfir nefndin sér að minna lækna á, að nú er komið að því, að s e n d a h e n n i ú t f y 11 u e y ð u b 1 ö ð i n u m m, e ð f e r ð b aí r n; a. Er nú nálega árið liðið frá því þau voru send út. Hafi hins vegar rann- sókn ])essi farist fyrir hjá einhverjum lækni, þá verður best úr því bætt með þvi, að hefja hana nú tafarlaust og skila blöðunum útfyltum næsta haust. Eyðublöð fást hjá nefndinni. Það má óhætt fullyrða, að ])essi rann- sókri á meðferð barna sé mikilsvarðandi heilbrigðismál og líklegt, að húu leiði til endurbóta, ef hún er vel og samviskusamlega framkvæmd. Fyrir g e i t 11 a r a n n s ó k n i n n i gerir Gunnl. Claessen grein. Er það auðséð, að það mál verður bæði læknuni til sónta og þjóðinni til gagns..

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.