Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 4
146 LÆKNABLAÐIÐ veriö byrjaö gætilega, aö eins geislaö 5—15 mínútur og tíminn smám saman lengdur upp i 1 klst. í senn, en síöan hafa ljósin veriö notuö venju- lega hvern virkan dag. Byrjaö hefir veriö meö 1 meters ljósfjarlægö, en stundum hefir fjarlægðin verið minkuö niöur í hálfan meter eða minna. Oftastnær f\’rra áriö, en ætíö seinna áriö, hafa sjúklingarnir veriö látnir liggja allsnaktir undir ljósunum, venjulega 4 saman, tveir og tveir undir lampa. Margir fá hörundsbruna í byrjun og viö og viö. Þó þaö valdi óþægind- um í bili, batnar bruninn fljótt. Hefi eg venjulega notaö unguentum borico-benzoatum (F. n. c. H.) og gefist vel. Reynslan hefir verið sú, aö bruninn gerir heldur að liæta en tefja fyrir bata. Sumir sjúklingar veröa mjög mcleitir af ljósáhrifunum. Ekki hefi eg getað séö, aö þeim sjúklingum batnaöi neitt betur en hinurn, sem lítiö bregöa lit. í staö þess aö liggja undir Ijósunum hafa sumir sjúklingar veriö látnir liggja úti i sólskini, en ]>aö er sjaldan aö nógu heitir sólskinsdagar hafi komið til ]iess. Jafnframt geislunum liafa veriö notaöar aörar venjulegar aðferöir viö berkla, svo sem ástungur meö tæmingu graftar, minni háttar skurðir, skafn- ir íistlar og ígerðir, tekin burt sequestra úr beinum o. fl. Biers stasis hefir mikið veriö notuð viö útlimaberkla, og stundum viö háls og höfuö — venjulega 3X3 klst. á dag. 10 mínútum áöur en bandinu er vafiö, hefir oft veriö gefið j o d k a 1 i u m eftir ráöum Biers, eins og tiökast í Hohen- Jychen sanatorium. Þessi mixtura venjulega notuö: Jodkalium 10, liq. arsen. kal. 5, Liq. íerri alb. 100, Aqua dest. 200 d. s. f. s. 1 matsk. eöa barnaskeiö 3var á dag. Lýsi hefir veriö gefiö flestum börnum og unglingum. — Sjúklingarnir hafa eftir föngum veriö látnir liggja úti, boröa vel. hafa nóga mjólk og góðan aðbúnað.. \ iö sár, sem útferð er úr, eru notaðar þurrar umbúðir og oft stráö á þau j o d o f o r m b ó r s ý r u d u f t i aa. partes, en stundum notuö grisja vætt í 1 i q. p h e n o 1 i camphoratus. Hinsvegar hefi eg hætt aö spýta inn i graftarhol jodoformemúlsíón eöa öörum liquides m o d i- f i c a t e u r s eins og eg áöur geröi eftir ráöum Calots. í nokkur skifti hafa Röntgengeislar veriö notaðir á víxl viö ljósin og hefir gefist vel. Af þessu sést, aö ljóslækningarnar hafa ekki verið hreinar, heldur veriö neytt rnargra ráöa saman. Þetta hefir auk annars valdiö því, aö oft hefir veriö erfitt aö átta sig á, hve mikið mætti þakka ljósunum út af fyrir sig. Hefir mér þá fundist þar eiga heima garnla setningin : e x p e r i e n t i a f a 11 a x. j u d i c i u m d i f f i c i 1 e. Yið vitum allir, að berklar geta batnaö, þó ekkert sé aö gert. Viö vitum líka, að meö lítilfjörlegum aögerðum, immobilisation og antiseptik má komast langt. Landlæknir G. Björnson var sá, sem fyrstur benti mér á þaö, sem nú er alment viöurkent, að chirurgia radicalis væri oftast óþörf og hættuleg, en að langt yröi komist með varlegri c h i r- urgia minor og íhaldssemi með knífinn. Eg sannfærðist fljótt um aö hann liefði rétt að mæla, en þó einkum er eg hafði lesið rit Calots, og tók aö hagnýta aðferðir hans. (Sjá ritgerö mína um það efni í Lbl. ág-.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.