Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 10
LÆKNABLAÐIÐ J 52 má þess, að eftir rninni reynslu þessi ár, sem eg hefi fengist viö rann- sóknir hér, þá virðist taugaveikin í Borgarfirði aöallega vera parat. Koma árlega til Rvíkur sjúkl, sem smitast hafa í Borgarfiröi i sumar- frii sínu. Skarlatssótt fer sivaxandi; frá 22 1911 til 704 1920. SíÖari árin hafa dáiö 1.6%, og er það mjög lág tala. Veikin er liér mjög væg. Efa- samt mun, að hún hafi 14 daga undirbúningstíma. Barnaveikis- faraldur viröist vera aö byrja 1920, og kemur ]taö vel heirn við reynslu lækna hér í Rvík. Annars má gera ráð fvrir, að tölurnar séu ekki allskostar áreiöanlegar, vegna þess, að bakteríólogiska rannsókn vantar. 7,6% sjúk- linga dóu. Þá kemur löng og ítarleg frásögn um k v e f og i n f 1 ú e n s it. Skal ekki meira farið út í það, en alt af má deila um það, hvort barna- kvefið svokallaða hafi verið inflúensa eöa ekki; höf. heldur því eindregiö fram, aö svo hafi veriö. Þá sýna og þessar skýrslur sem aðrar, að k í g- hóstinn er miklu verri sjúkdómur en Itæöi barnaveiki og scarlatína. Þótt dánartalan af hundraði sé lægri. þá veröur hann þó miklu fleirum aö bana, vegna þess, hve margir sýkjast. Nauösynlegt væri, að grensl- ast eftir, lnerja tegund af blóðsótt vjer höfum, því aö hún hefir gengið nokkur ár sem allskæöttr faraldur. Æskilegt væri tig aö fá bakteríó- lógiskar rannsóknir á icterus epidem. og meningitis c e r e- b r o s p i n. e p i d e nt. Þá sýna skýrslurnar það, aö kláöi er hér í mikl- ttm blórna og.fer mjög í vöxt. 1911— '15 var sjúkl.talan 2178, en 1916— '20 3852. Dálagleg fjölgun! Þá kemur kafli um 1 æ k n a s k i p u n. sjú krah’ú’s og h e i 1- b r i g ö i s n e f 11 d i r o. fl. Dálítil ónákvæmni er þar um Röntgenstofn- unina. Tölurnar ná aö eins ti! sjúkk, sent hafa leitað sér 1 æ k 11 i n g a. en miklu fleiri hafa leitaö stofnunarinnar. Þannig er allur sjúklingafjöld- inn 418 árið 1920. Þá fá heilbrigðissamþyktirnar þaö vottorð, aö þær séu aö eins pappírsákvæði og heilbrigðisnefndir séu gagnslausar. /\f sængurkonum liafa dáiö 191C—'20 3%c. Er það talsvert hærri tala en annarsstaöar á Norðurlöndum. Af börnum eru 81% lögð á brjóst og má þaö gott heita, og mætti þó betra vera. B ó 1 u s e t n i n g a r s k ý r s 1 u r eru auðsjáanlega í mestu óreiöu. Á 28% allra barna hefir bólan ekki komið út. Aö meöaltali kernur bólau út á að eins 65% írumbólusettra. og er ]>aö mjög lág tala. í Danmörku er talan ca. 99%. Höf. bendir réttilega á, að ]tetta þurfi nauðsynlega að athuga.* II. kafli eru töflur; samdráttur úr skýrslum héraðslækna, sömuleiðis skýrsla um holdsveikina, hælin á Vífilsstöðum og Kleppi. Er kaflinn alls 200 bls. Æðimargar skýrslur virðast vanta. því miður. Mest kveður að ]>vi um Norðfjarðar-, Stranda-, ísafjarðar- og Borgarneshér. III. er ágrip af aðalskýrslum lækna, og IV. kaflinn er 8 sýnishorn af þeim. Báðir kaflarnir eru samtals 180 Dls. III. kaflann þykir mier, sem talsvert heföi mátt stytta, með því að draga ])ar ýmislegt saman. Er ágripinu raðað ])ar eftir árum og hvert ár fyrir sig. Breyt- * Eitt þykir mér vanta i þessa fróðlegu ritgerð, og það er ytirlitstafla yúir manu- dauða af tiæmuni sjúkdómum og helst öllum sjúkdómum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.