Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1922, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 149 lychen. í öllu íalli tekur sú lækning langan tíma, og tíminn er flestum dýrmætur. (Sjá Z. fiir Arztl. Fortb. 1920 Nr. u, og GuSm. Thoroddsen í Lbl. ág. 1921). Af sjúklingunum meö p e r i t 0 11 i t i s t u b. voru tveir létt haldnir og batnaöi án annara aðgeröa en ljóslækninganna, þriðji sjúklingurinn hefir að eins fengiö nokkurn bata, (einkennileg, langvinn bólguhersli í mesen- terialkirtlum). E11 fjóröi sjúkl. var þungt haldinn, og geröi eg á honuni kviðristu. Þá fvrst brá viö. Hygg eg að Ijósin heföu þar veriö sein á sér einsömul, en sjálfsagt tel eg þau hafi gert gott gagn á eftir. Áöur en ljósin komu, var kviörista því nær eina hjálpræðiö viö perl f o 11 i t. t u b. og dugöi furðanlega. Svo var að minsta kosti í þau sjö skifti, sem eg notaöi þá aöferö á undan ljósunum. Brá ætið við um tíma, ])ó ekki yröi þaö öllum til fulls bata. Síðan ljósin konui, hefi eg gert kviöristu þrisvar vegna þessa sjúkdóms, og notað ljósin lengi á c-ftir. Nú er eftir að vita hvort þeir sjúklingar verða sterkari á svellinu. Eg held aö enginn megi treysta ljóslækningum of mikiö og gleyma sinni kírúrgíu. Þær eru áreiðanlega góöar ásamt ööru. Eg hefi rekiö mig á, eins og fleiri, aö recidiv koma fvrir engu síöur eftir aö bati viröisi ienginn með Ijóslækningum en eftir hnífinn. Hvort nii kolbogaljósiö hefir mikla eöa nokkra yfirburði fram yfir kvarzljósiö veröur reynslan að sýna. Enn þá skilst mér, af því sem eg hefi lesiö, aö læröir séu þar ósáttir. Þaö þarf langrar reynslu og rann- sókna til að slá föstu, hvers konar geislar séu bestir og hvernig skuli nota þá. Sjálfsagt eigum viö eftir aö fá enn betri ljós í hendur en þau, Sein viö nú höfum. Mest vænti eg af raflömpum likum þeim i Hohenly'chen, frá Zeiss i Jena. sem íramleiöa mikinn hita auk birtunnar. Ljóslækningatæki eru veltiþing, sem instrumenta a d j u v e n t i a og ómissandi á hverju sjúkrahúsi úr því ljósiö er viður- kent orðið sem gagnlegt læknislyf. Fólkiö hefir ætíð trúað aö svo væri, þó læknisfræðin hafi gleymt því stundum. Nú erum viö læknarnir aö öðlast trúarvissu. Fyrir hvern lækni er áríðandi aö hafa ráð undir hverju rifi. Ljósiö er nú einu sinni 1 j ó s, sem öðru fremur er trúaö á i heiminum. Þaö er ver. að taka það upp í sitt a r m a m c n t a r i 11 m, því þó menn trúi ekki á læknirinn, trúa menn á ljósiö. Landlæknisembættið. Þaö hefir komiö til oröa á síðustu fundum Læknafélags Jslands, aö læknastéttin heföi hönd í bagga meö veitingu laiidlæknisembættisins, og síðasti fundur samþykti, að „veröi landlæknisskifti, skuli leitaö álits Læknafél. íslands". Aöalkjarni þessa máls er sá: aö tryggja það, aö landlæknisembættiö veröi veitt h æ f 11 m manni, en verði aldrei notaö sem politiskur bitlingur, í höndum ýmsra stjórna, sem kunna aö sitja að völdum í það og þaö skifti. Frá mímun hæjardyrum aö sjá, er landlæknisembættiö eitthvert hiö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.