Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1922, Page 18

Læknablaðið - 01.10.1922, Page 18
LÆKNABLAÐIÐ 1()0 Helgi Ingvarsson er orðinn aöstoðarlæknir á X'ífilsstöSum. Tannlækningaáhöld hefir Barnaskóli Reykjavikur keypt, og hefir V i 1 h. læknir Bernhöft verið rá'ðinn tannlæknir skólans. Skólabörnin eiga að fá þar ókeypis gert við tennur sínar og mun þetta verða þeim til mikils gagns, hæði í bráðina og líká framvegis, því að það á að geta kent fólki að hugsa tneira um tennur sínar en hingað til hefir verið. Ljósmæðrablað á að fara að gefa út hér í bænum, og er í ráði, að þaö verði á stærð við Skólal)laðið og komi út 4 sinnum á ári. Heilsufar í héruðum í ágúst 1922. V a r i c e 11 a e: Reyðarfj. 2, Vestm. 6. Fe-br. t y p h.: ísaf. 3. Hóls 1, Sauðárkr. 1, Vestm. 1. Eyrarb. 1. — ]' e b r. rheumatica: Hafnarfj. 1, ísafj. 4, Akureyr. 1. Vopnafj. 2. X’estm. 1. Eyrarb. 1. — Febr. puerperalis: Reykhóla 1, Reyðarfj. 2. — Scarlatina: Isafj. 2, Stranda. 2, Miðfj. 1, Blönduós 5, Þistilfj. 2, Reyðarfj. 1. — Erysipelas: Hafnarfj. 1. Skipask. 1, ísafj. 1, Hóls. 2. Sauðrárkr. 1. — Ang. parot.: Eyrarb. 3. — Ang. t o 11 s.: Hafn- arfj. 12, Skipask. 2, Borgarfj. 2, ísafj. 14, Hóls 2, Blönduós 1, Svarfd. 1. Akureyr. 1, Vopnafj. 1, Seyðisfj. 3. Reyðarfj. 1, Síðu 1. Vestm. 3. Rangár. 1, Keflav. 1. — Diphtheria: Hafnarfj. 3, Svarfd. 5, Akur- cvr. 1, Vestm. 4, Eyrarb. 3. T r a c h e o b r.: Hafnarfj. 4, Skipask. 2, Borgarfj. 5, Revkhóla 1, Bíldud. 8, ísafj. 7, Nauteyr. 1. Hesteýr. 2, Stranda. 1, Svarfd. 13. Akur- evr. 13. Höfðahv. 4, Öxarfj. 17, Vopnafj. 13, Fljótsd. 1, Seyðisfj. 9, Revð- arfj. 6, Hornafj. 3, Vestm. 5, Rangár. 4. Eyrarb. 7. Kéflav. 5. — B r o n- c h o p n.: Hafnarfj. 1, Dala 1, ísafj. 1, Sauðárkr. 24, Svarfd. 1, Akur- eyr. 9, Öxarfj. 1, Vopnafj. 4. Fljótsd. 4, Vestni. 2, Eýrarb. 2. — I n f 1 u- ensa: Höfðahv. 8, Þistilfj. 9. Fljótsd. 3. Reyðarfj. 16, Berufj. 22, Rang- ár 1, Evrarb. 3. — Pneum. c r o u p.: Hafnarfj. 4, Isafj. 2, Hóls. 1, Nauteyr. 1, Miðfj. 1, Sauðárkr. 5. Svarfd. 1. Akureyr. 2, Höföahv. 1, Öxarfj. 2, Fljótsd. 2, Hornafj. 1, Vestm. 3. — Cholerine: Hafnarfj. 8, Skipask. 2, Dala. 2, ísafj. 4. Hóls. 4, Stranda. 8, Miðfj. 9, Svarfd. 3, Akureyr. 16, Höfðahv. 7, Vopnafj. 2, Berufj. 2, Flornafj. 1, Siðu 1, Vestm. 2, Eyrarb. 1, Keflav. 5. —- Icterus epidem.: Berufj. 1. — G o n- orrhoea: Flateyr 1, Akureyr. 3 (útl.), Reyðarfj. 1, Vestm. 1, Keílav. 1. • — Scabies: ísafj. 4, Akureyr. 2, Reykdæla 3, Þistilfj. 1. Vestm. 1. — P o 1 i o m-y e 1 i ti s: Seyðisfj. 2. — Acholism. chron.: Eyrarb. 1. fíorgac) LœknablaSið: Níels Dungal ’2i—'22, Björn Jóseísson '22, Gísli Pétursson '21—'22, Guðm. Björnsson '22, Guðm. Hallgrímsson '22, Guðrn. Hannesson ’22, Guðm. borsteinsson '22, Gunnl. Einarsson '22, Gunnl. Þorsteinsson '22, Halldór Stefáns- son '22, Jón Arnason '22, Maggi Magnús '22, Ól. Gunnarsson '22, Pétur Thoroddser, '22, Stefán Gíslason '22, Stefán Jónsson 22’ Þórður Thoroddsen 22’ Stjórnarráðið '22’ Brynjólfur Björnsson '22, Gísli Guðmundsson '21—'22' Magnús Einarsson '22. Mogensen '21—'22, C. Olsen '22, Sig. Kristjánsson '22, Stefán Thorarensen '22, Þ. Sch. Thörsteinsson '22, Gísli Brynjólfsson '22, Jónas Sveinsson '21, Valtýr Alherts- son ’2i. Skúli Guðjónsson '21, Arni Pétursson '21, Helgi Ingvarsson '21, Þorhjörn Þórðarson '22, Ól. Thorlacius '21—'22, Árnl Vilhjálmsson *2i, Þorv. Pálsson '20—'21. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.