Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ m vitaÖ myomectomia eöa enucleatio, þar sem því veröur viö komiö, ])á losnar konan viö æxlin og veröur jafngóð og áöur, nema aö því leyti, aö betra er heilt en vel gróið. Áöur var oftast gerö sterilisatio meö resectio tubarum um leið, menn hræddust graviditas og partus, en nú þykir ekki eins mikil hætta á slíku, örin ættu að halda, ekki síöur en eftir sectio caes- area og hafa reynst aö gera þaö. Menn eru nú orðnir miklu áræðnari en áöur viö enucleatio. Eg las fyrir skömmu grein eftir Ameríkumann, sem haföi gert fjölda slíkra óperatióna, og meöal annars tínt upp um ioo fibrom úr einum uterus og samt getaö v'arðveitt liffæriö. Essen-Möller i Lundi hefir á árunum 1898—1921 gert 700 íibromoperationir og dánartalan hjá honum er 2,14%, en að eins 1,17% við seinustu 255 operationirnar. Þetta er mjög fallegur árangur, en sé reiknuð út dánartalan viö hysterectomia abdominalis hjá fjölda lækna, ]iá mun þaö fara nærri, sem F a u r e í París sagði á ..kongress frönskumæi- andi kvenlækna" í fyrra,. aö hún væri 5%. En aðgætandi er, sagöi hann, aö þessar 95%, sem læknast, hafa fengið fullkonma bót meina sinna. Radiumlækningin er mjög einföld, venjulega svo, aö hylki meö radium eru lögö inn í uterus og látin liggja þar upp undir sólarhring, og má nota til þess hvort lieldur vill radiumsalt eða emanatio. Lika má leggja radium i vagina eingöngu, en þykir ekki eins gott, áhrifin á tumorana veröa ekki eins mikil, en aftur meiri hætta á cystitis og proctitis á eftir. Áhrifin eru ennþá ekki fullrannsökuö og því erfitt að ákveöa þann skamt, sem viö eigandi er í hvert skiíti, og einmitt Jiess vegna er sennilegt, aö radiumlækningin eigi miklar framfarir í vændurn. En þaö sem menn vita nú er, áö radium, lagt i uterus hefir aðallega áhrif á þrent, slímhúöina, æðarnar og ovaria. Slímhúöin atrofierar, kirtlarnir minka og æöarnar lirengjast við ]iaö, aö í ]iær kemur endarteritis obliterans. Menses hætta oftastnær eða minka, en erfitt er að segja hvort sú breyting stafar frá æða og slímhúðarbreytingum eöa hvort ovaria eiga þar mestan Jiátt i. En margar konur veröa »kliniakteriskar á eftir, ]>. e. a. s. fá molimina climacterica og mörg þau einkenni, sem því fylgja, aö ovaria hætta aö starfa. Þó eru sumir, sem halda því fram, að secretio interna ovarii breyt ist lítiö sem ekkert viö radium eöa röntgengeisla. Þar aö auki koma svo áhrif geislanna á sjálfa tumorana, en þau eru mjög mismunandi án þess aö hægt sé að benda á, hvernig á þeim mis- nnm stendur. Stundum minka tumorarnir greinilega og sumir sýnast hverfa alveg, en jafnoft eða kannske oftar haldast. fibromin óbreytt aö stærö og lögun en óþægindin, sem af þeim hafa stafaö, hverfa. Einstöku smnum eru áhrifin á sjúkdómseinkennin lítil-sem engin, og vert að minn- ast á þaö, hvenær ]iess er helst aö vænta. Það eru fyrst og fremst stóru fibromin, sem geislarnir vinna ekki á, og ef ]iau eru orðin svo stór, að þau nái upp fvrir nafla, ]>ykir ekki ráðlegt aö reyna við þau geislalækn- nigu. í öðru lagi hefir reynslan sýnt, áð radium verkar ekki vel á fibrom, £em eru submukös eöa suliserös og valdi filiromin þrýstingi á önnur lif- færi getur verið hættulegt aö draga aðgeröina tneö radiumtilraun og jafn- vel skaðlegt vegna þess, aö stundum þrútna uterus og fibromin nokkuö rett á eftir radiumgeislanina. Ef bólga er i uterus eða kringum hann, parametritis, salpingitis o. s. frv. getur radiumlrekning veriö hættuleg, og sérstaklega ef radium er lagt inn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.