Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 18
tgi LÆKNABLAÐIÐ Tidskr. f. d. norske lægeforening: Hjeraðshjúkrunarstúlkur hafa Svíar fengift sjer. Starf þeirra er ,,alla c’.e grenar af sjukvárd, vilka kunna utövas i hémmen, som och upplysande och rádgivande verksamhet i avseende ábarnevárd, bostadsvárd och hálso- várd“. (Nr. 20). Berklasmitun. Pouleyre hefir reynst örstuttur smitunartími nægur til þess aö sýkja dýr, t. d. 6 mínútna innöndun af sýklablöndnu lofti (naut- gripir). Hann segir og börn geta sýkst við það, að verða stutta stuncl fvrir smitun. (Nr. 20). F r é 11 i r. Heilsufar í héruðum í október 1922: — Varicellea: Reykhóla J, Akureyr. 1. — F e b r. t y p h.: Miðfj. 1, Rangár 1. — F e b r. r h e u m.: ísafj. 2, Blönduós 1, Svarfd. 1, Akureyr. 1, Höfðahv. 1, Reyðarfj. 1. — Febr. puerperalis: Siglufj. 2. — Scarlatina: Þingeyr. 2, ísafj. 2, Blönduós 1, Hofsós 1, Akureyr. 1, Húsav. 6, Þistilfj. 1, Hornafj. 1, Siöu 5, Eyrarb. 1. — Erysipelas: ísafj. 1, Stranda 1, Blönduós 1, Akureyr. i,- Reyðarfj. 1. — A n g. p a r o t.: Sauðárkr. 28, Húsav. 4» Rang. 2. — A n g. t o n s.: Skipask. 5, Stykkish. 1, Flateyjar 1, Patreksfj. 2, F'lateyr. 1, ísafj. 14, Nauteyr. 5, Blönduós 11, Hofsós 2, Siglufj. 5> Svarfdæla 6, Akureyr. 9, Höfðahv. 4, Húsav. 1, Vopnafj. 1, Hróarst. 2, Reyðarfj. 1, Norðfj. 2, Fáskrúðsfj. 1, Vestm. 7, Keflav. 5. — D i p h t e r.: ísafj. 1, Akureyr. 4, Þistilfj. 2, Hróarst. 1, Eyrarb. 4. — T r a c h e o b r.: Skipask. 2, Stykkish. 2, Dala 1, Flateyjar 3, Patreksfj. 10, Bíldud. 2, ísafj. 4, Nauteyr. 1, Stranda 1, Miðfj. 14, Blönduós 3, Siglufj. 1, Svarfd. 8, Akureyr. 5, Höfðahv. 1, Öxarfj. 9, Þistilfj. 3, Vopnafj. 9, Seyðisfj. 8, Reyðarfj. 3, Norðfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Hornafj. 4, Síðu 3, Vestm. 43. Rangár 2, Eyrarb. 1, Keflav. 4. — B r o n c h o p n.: Dala 1, Bíldud. 2, Miðfj. 1, Blönduós 1, Sauðárkr. 3, Svarfd. 1, Húsav. 1, Norðfj. 1, Vestm. 14, Keflav. 2. — Inflúensa: Fljótsd. 4, Reyðarfj. 2. — P n e u m. c r o u p.: Skipask. 1, Þingeyr. 1, Sauðárkr. 3, Öxarfj. 2, Þistilfj. 1, Fljótsd. 1, Norðfj. 1, Keflav. 1. — Dysenteria: Siglufj. 2. — C h o 1 e r i n e : Skipask. 12, Stykkish. 2, Dala 1, ísafj. 6, Stranda 2, Miðfj. 25, Blönduós 15, Hofsós 4, Svarfd. 1, Öxarfj. 3, Vopnafj. 4, Seyöisfj. 15, Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 3, Berufj. 1, Síðu 2, Vestm. 3, Eyrarb. 3, Keflav. 4. — G o n o r rh o e a : Akureyr. 4 (ísl.), Norðfj. 1 (útl.). — U 1 c u s v e n e r.: Akureyr. 1. — Syphilis: Isafj. 1 (ísl.). — Scabies: Skipask. 3. ísafj. 2, Nauteyr. 1, Blönduós 1, Sauðárkr. 1, Akurevr. 2, Húsav. 3- Þistilfj. 1, Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Berufj. 1, Síðu 2, Eyrarb. 6, Keflav. i- Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.