Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1922, Page 18

Læknablaðið - 01.12.1922, Page 18
tgi LÆKNABLAÐIÐ Tidskr. f. d. norske lægeforening: Hjeraðshjúkrunarstúlkur hafa Svíar fengift sjer. Starf þeirra er ,,alla c’.e grenar af sjukvárd, vilka kunna utövas i hémmen, som och upplysande och rádgivande verksamhet i avseende ábarnevárd, bostadsvárd och hálso- várd“. (Nr. 20). Berklasmitun. Pouleyre hefir reynst örstuttur smitunartími nægur til þess aö sýkja dýr, t. d. 6 mínútna innöndun af sýklablöndnu lofti (naut- gripir). Hann segir og börn geta sýkst við það, að verða stutta stuncl fvrir smitun. (Nr. 20). F r é 11 i r. Heilsufar í héruðum í október 1922: — Varicellea: Reykhóla J, Akureyr. 1. — F e b r. t y p h.: Miðfj. 1, Rangár 1. — F e b r. r h e u m.: ísafj. 2, Blönduós 1, Svarfd. 1, Akureyr. 1, Höfðahv. 1, Reyðarfj. 1. — Febr. puerperalis: Siglufj. 2. — Scarlatina: Þingeyr. 2, ísafj. 2, Blönduós 1, Hofsós 1, Akureyr. 1, Húsav. 6, Þistilfj. 1, Hornafj. 1, Siöu 5, Eyrarb. 1. — Erysipelas: ísafj. 1, Stranda 1, Blönduós 1, Akureyr. i,- Reyðarfj. 1. — A n g. p a r o t.: Sauðárkr. 28, Húsav. 4» Rang. 2. — A n g. t o n s.: Skipask. 5, Stykkish. 1, Flateyjar 1, Patreksfj. 2, F'lateyr. 1, ísafj. 14, Nauteyr. 5, Blönduós 11, Hofsós 2, Siglufj. 5> Svarfdæla 6, Akureyr. 9, Höfðahv. 4, Húsav. 1, Vopnafj. 1, Hróarst. 2, Reyðarfj. 1, Norðfj. 2, Fáskrúðsfj. 1, Vestm. 7, Keflav. 5. — D i p h t e r.: ísafj. 1, Akureyr. 4, Þistilfj. 2, Hróarst. 1, Eyrarb. 4. — T r a c h e o b r.: Skipask. 2, Stykkish. 2, Dala 1, Flateyjar 3, Patreksfj. 10, Bíldud. 2, ísafj. 4, Nauteyr. 1, Stranda 1, Miðfj. 14, Blönduós 3, Siglufj. 1, Svarfd. 8, Akureyr. 5, Höfðahv. 1, Öxarfj. 9, Þistilfj. 3, Vopnafj. 9, Seyðisfj. 8, Reyðarfj. 3, Norðfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Hornafj. 4, Síðu 3, Vestm. 43. Rangár 2, Eyrarb. 1, Keflav. 4. — B r o n c h o p n.: Dala 1, Bíldud. 2, Miðfj. 1, Blönduós 1, Sauðárkr. 3, Svarfd. 1, Húsav. 1, Norðfj. 1, Vestm. 14, Keflav. 2. — Inflúensa: Fljótsd. 4, Reyðarfj. 2. — P n e u m. c r o u p.: Skipask. 1, Þingeyr. 1, Sauðárkr. 3, Öxarfj. 2, Þistilfj. 1, Fljótsd. 1, Norðfj. 1, Keflav. 1. — Dysenteria: Siglufj. 2. — C h o 1 e r i n e : Skipask. 12, Stykkish. 2, Dala 1, ísafj. 6, Stranda 2, Miðfj. 25, Blönduós 15, Hofsós 4, Svarfd. 1, Öxarfj. 3, Vopnafj. 4, Seyöisfj. 15, Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 3, Berufj. 1, Síðu 2, Vestm. 3, Eyrarb. 3, Keflav. 4. — G o n o r rh o e a : Akureyr. 4 (ísl.), Norðfj. 1 (útl.). — U 1 c u s v e n e r.: Akureyr. 1. — Syphilis: Isafj. 1 (ísl.). — Scabies: Skipask. 3. ísafj. 2, Nauteyr. 1, Blönduós 1, Sauðárkr. 1, Akurevr. 2, Húsav. 3- Þistilfj. 1, Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Berufj. 1, Síðu 2, Eyrarb. 6, Keflav. i- Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.