Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1S9 eftir niargra ára bindindi, og var þvi cinnig vantrúa'Sur á varanleik aS- íerSar Þ. Sv. M. E. tók í sama strenginn, og kvaöst hann oft hafa getað fengiö slika menn til þess a'ö hætta um stund, og þaö stundum aö eins meö því aö leiöa þeim afleiöingarnar fyrir sjónir, en menn mættu ekki gleyma því, aö vinnautnin heföi einnig bjartari hliöar, og aö þessir menn freistuöust oft t'l þess aö neyta víns á ný vegna þess áö þeir héldu aÖ þeir gætu neytt ]>ess í hófi. Ll. Lesiö upp bréf frá Halldóri Gunnlaugssyni héraösl. i Vestmanna- eyjum, þar sem hann fer fram á þaö, aö L. R. stuöli aö því, aö tannlæknir setjist aö í Vestniannaeyjum. Samjjykt aö visa þessu máli til stjórnar L. í. Útaf „Mœðu og hrelling“ Jóns Norlands. Mér skilst. aö eg sé eimi af þrern, sem stofnandi og fyrverandi ritstjóri Lbl., G. H„ er að láta þennaii háttvirta kollega, hvers harmakvein minnir mig á Jón sáluga ,,Mæðu“, pikka ofurlítið meö títuprjóni, í ágústblaöinu (bls. 127). Aö vísu er „pikkið" aö forminu til ádeila á ritstjórn Lbl. fyr nú, en má eg spyrja: Hvers vegna er veriö að tina svona ádeilur upp Ur prívatbréfum, tjá sig þeim ósamdóma, en hrekja þær þó ekki aö gagni ? Laö er sem sé léleg vörn, aö greinar, hvort heldur frá mér eöa öörum, seu teknar í hálfgildings gustukaskyni, eins og skilja má á svari G. H„ ýg ekki er það meira en miðlungi kurteislegt gagnvart þeim, sem rita 1 Waöiö. Réttara heföi verið, aö svara harmatölum mæðumannsins meö ]>ví að segja, eins og satt er: 1) Aö aldrei hafa veriö teknar í Lbl. grein- ar, sem aö eins eiga heima i dag- eða vikublööunum. 2) A ö mál þau, se>n S„ Á. og S. hafa deilt um („rifist um“, á máli ádeilandans), launa- ^jör Iækna og berklavarnamáliö, koma einmitt læknum frekar viö en allri þjóöinni, svo framarlega sem slíkt veröur sagt um nokkur mál, Bæta heföi mátt við, a ö Lbl. er stéttarblaö lækna og hefir varla meira af deilugreinum aö tiltölu en slík blöö hljóta aö hafa og hafa erlendis, þ d. U. f. L„ og a ð aldrei veröur hjá deilum konfist, þar sem nokkui ahugi á sér staö á nokkru máli, svo lengi sem „sínum augurn lítur hver a silfriö" og fleiri fást til aö rita en Jónki „Já-ójá“ og Manga „Aleira’ en svo“. f , , ovi. 1922. Sigurjón Jónsson. Taxti embættislausra lækna. Læknafél. íslands hefir borist fyrirspurn það, hvort ..praktiserandi" læknar geti sett upp hvaö sem þeim sýn- ist fyrir verk sin, t. d. krafist 75 kr. á mánuöi fvrir húslæknisstörf á meöal- heimili, án Jiess aö um það hafi verið samiö. — Þó enginn fastur taxti se td fvrir slíka lækna, má gera ráö fyrir, aö fyrir dómi yröi borgun þeirra akveöin í samræmi við það, sem aðrir læknar taka og þá sérstaklega starf- andi læknar í Rvik. Ilitt kemur ekki til mála, aöjæknir geti krafist hverr- ar borgunar, sem honuni sýnist. G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.