Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ 188 þakka. — Fanst honutn þaö mcsta sönnunin, hve lækningin tæki stuttan eg ákveöinn tima, boriö saman viö gang batans á annan hátt. Tvent væri það í sálarlífi hinna geöveiku, er mest bæri á, og væri þaö hiö óeðlilega mikla ímyndunárafl og lítill viljakraftur. Alt sálarlífiö væri á hinni mestu ringulreiö, autosuggestionin væri svo mikil, aö hún bæri viljann gjörsamlega ofuriiöi; engar fortölur gætu hindraö þaö, og ])ví væri það eina ráöiö, aö foröast alt þaö í meðferö og umgengni, er yki á autosuggestionina, og aö taka af þeim ráðin, til þess aö vekja vilj- ann, en einfaldasta og saklausasta aðferöin til þess findist sér vatns- lækningin og fastan. — Þá mintist fyrirlesarinn á alkoholismus chron., og sýndi fram á, hvernig autosuggestionin væri einnig þar höfuðatriöiö, og heföi hann með góöum árangri notaö þar. söntu meðferð. Fyrirlesaranum var aö lokum þakkaö meö lófataki fyrir erindiö, er ])ótti l)æöi snjalt og vel flutt. Umræður: G. H. geröi fyrirspurn um þaö, hvort kvellisjúkdómar myndu vera eins fátíðir á geöveikrahælum annara landa og Þ. S. héldi fram um sjúki. á Kleppi. — Hélt hann því fram, að í raun og veru lifðu sjúkl. á geö- veikrahælum hollu lífi og innilífi; ætti þaö ef til vill sinn þátt í hinni góöu heilsu sjúkl. — Einnig áleit hann aö íslendingar tækju yfir höfuö dauða sínum (])ótt andl. heilbrigöir væru) meö einstakri sálarró, en hin góöu áhrif vatnsins mætti ef til vill skýra meö autointoxication. Þ. Sv. svaraöi því, aö autointoxicationsspursmáliö hefði veriö rækilega rannsakað erlendis, og myndi vatnslækn. síöur geta skýrst á þann hátt, tn meö því aö fastan vekti viljann. Hinsvegar lifðu sjúkl. á Kleppi undir likum skilyröum og annaö fólk, þeir ynnu algenga vinnu, færu margir i bæinn o. s. frv., og tók ]>aö aftur fram, aö ]>aö væri ekki sjálft andláts- augnablikið heldur og allur aðdragandi aö mors er væri svo auðveldur. G. Th. gerði ])á athugasemd viö skoðun G. H„ að andleg ró geöveikra og andl. heilbrigöra manna væri ekki sambærileg, því væri það sársauka- leysið eða hin líkamlega ró geöveikra manna er væri, að sér skildist, svo eftirtektarverð eftir skoðun Þ. Sv. Sagði hann svo frá dæmi um þaö, hvernig aö viljakrafturinn gæti lengt líf manna. Próf. S. B. gat af sinni reynslu engan mun fundiö á þvi, aö sjá útlend- inga og íslendinga deyja, ekki mintist hann þess aö sjúkl. jafnvel á Laug- arnesi óskuöu eftir því að deyja, og kysu þeir allir t. d. barkaskurö þeg- ar á ætti aö herða fremur en aö deyja úr and])rengslum, eftir aö þaö hafði verið gert á fyrsta sjúkl. G. Cl. hóf máls á því, hvað gera ætti viö chr. alkoholista, fanst honum aöferð Þ. Sv. álitleg og skoðun hans á autosuggestion alkoholistanna lík- ieg. — Sennilega þyrfti því að sannfæra ])á urn það, að þeir væru alko- holistar meö því aö leggja þá, er algerlega vanrækja störf sin og heim- ili, nauöuga viljuga inn á hæli, og yröi það auövitaö ekki gert í neinu hegningarskyni, heldur sem velviíjuö tilraun til þess aö bjarga þeim viö, því ekki væri heldur ólíklegt, aö hægt væri aö upphefja vínlöngun- ina meö föstu. Óskaði hann eftir að heyra álit collega í þessu efni. S. B. sagöi ýms dæmi þess, hversu alkoholistum væri hætt við falli, enda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.