Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 16
190 LÆKNABLAÐIÐ Smágreinar og athugasemdir. Heilbrigðisskýrslurnar. Leiðréttingar. Ólafur Finsen og Sigurjón Jóns- son hafa góðfúslega bent á eftirfarandi villur: Bls. 131* 22. línu aö ofan : 1918 (1998). — Bls. 164 a'ð neðan : antipyretica (pectoralia). — Bls. 165 13. 1. a. o.: hressasti (hressast). — Bls. 167 10. 1. a. n.: búinn aS fá aftur (búinn að aftur). — Bls. XXXI 13. 1. a. o!: Setningin: Einn sjúkl. — (Svarídæla) falli burt. — Bls. 55*: Greinin um hettusótt í SvarfaSardal á viS poliomyelitis, en hefir veriS færS inn á skakkan miSa. G. H. Samrannsóknirnar. í októberblaSinu hefi eg af vangá beSiS lækna aS senda sem fyrst skýrslurnar um meSferS ungljarna, því ár væri liSiS frá því eySublöS voru send út. Rannsóknin hlýtur .auSvitaS aS standa yfir tvö ár en ekki eitt, eins og tekiS var fram upphaflega, svo skýrslurnav koma fyrst til næsta haust. Sigurjón Jónsson hefir bent mér á þetta og kann eg honum þakkir fyrir. G. H. Skýrslu um Amtssjúkrahúsið í Færeyjum hefir landlæknir Heerup gefiS út nýskeS. Eins og íslenskum læknum er kunnugt, er sjúkrahúsiS gamalt og smávaxið, miklu minna og lítilfjörlegra en Landakotsspítalinn. Sjúkra- dagar voru rúm 11 þús. undanfariS ár, og lágu 30 sjúkl. að meSaltali i senn. Af skurðlækningum má nefna: 1 gastrostomia, 1 gastroentero anast., 35 appendectomiae, 1 cholecystostomia, 23 herniotomiae, 1 neþhro- tomia, 1 sectio caesarea, 1 sect. caesarea vaginalis, 1 amputatio antibr., 1 transplant. oss. Röntgenáhöld hefir sjúkrahúsiS. ÞaS er ekki litiS starf, sem unniS hefir veriS á sjúkrahúsinu, og er þaS þó fáliSaS. Auk landlæknis Heerups er þar einn undirlæknir, og auk þess hefir Sig. Jónsson aSstoSaS viS skurSi. Hjúkrunarstúlkur eru 2, 1 ráSs- kona, 3 námsmeyjar og 4 vinnukonur. Þetta fólk leysir alt starf af hendi, i ófullkomnum húsakynnum og áhaldalítiS. En hvar er vandaSa ársskýrslan frá Landakotsspítala, hvar frá hinuni sjúkrahúsum vorum? Skyldi þess verSa langt aS l)íSa, aS vér getum kom- ist þar meS tærnar, sem Færeyingar hafa hælana? G. H. Landsspítaia byrjuðu Færeyingar að bvggja 1921, og verSur hann mik- iS hús. „Byggingunni miSar nú vel áfram,“ skrifar landlæknir Heerup nýlegá, og er þess eflaust skamt aS bíSa, aS húsiS verði fullgert og taki til starfa. Landsspítali vor kemst nú bráSum á pappirinn og verSa uppdrættir aS honum íulIgerSir í öllum aSalatriSum fyrir þing. Nú er sagt, aS Klepps- spítali eigi aS sitja í fyrirrúmi fyrir byggingu landsspítalans, svo ham- ingjan má vita, hvenær byrjaS verSur á henni. G. H. Beinkröm brýst sjaldan út aS sumrinu, meSá'n sólar nýtur og útilofts, jafnvel þó fæSi barnanna sé ekki sem hentugast. Veturinn er hættuleg- asti tíminn og þá geta jafnvel feit og sælleg börn sýkst. Hættast er börn- um innan hálfs árs. Vernda rná börn íyrir veikinni meS því aS geía þeim aS vetrinum dálitinn skamt af lýsi. (Lancet, 1. júlí). Áfengi og mýs. A Bluhm reyndi áhrif áfengis á mýs. Brennivinsmýsnar uröu tiltölulega ófrjóar og áttu fleiri unga karlkyns en ella.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.