Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 4
66
LÆKNABLAÐIÐ
liér um bil saman; en eins og hér stóS á, heföi lengi orðiS þess aö bíöa.
Sé örlítiS eSa ekkert bil á milli brotanna, lieiniö sprungiö þvert yfir,
liöpokinn heill til hliSar, og þess vel gætt, aS fyrirliyggja rýrnun á kvadri-
ceps m. m., getur hnéskelsbrot gróiS, svo sjúkl. sé enginn bagi aS. Sé
á hinn Ijóginn liSpokinn rifinn og gapi brotin í sundur, beinrenna þessi
l>rot ekki, líftir 2—3 mán. mynclast bandvefsör milli þeirra, en hvaSa
baga hafa sjúklingarnir af því?
Því eru oftast samfara meiri og minni þrautir í fætinum: eiga þeir
erfitt meS aS rétta úr honum, en ]raS bagar mjög, þegar' gengiS er upp
stiga, eSa fariS cr upp í móti. íspyrna meS fætinum er erfiS, eiga sjúkl.
því bágt meS aS taka þungt upp og bera þungt, en þaÖ versta af öllu
er, aS ]>etta Itatnar ekki eftir ])ví sem frá liSur, því á Itandvefnunt milli
brotanna slaknar, brotin fjarlægjast meir og rneir, og þrautir ágerast.
Án skurSaSgerSar, ])egar svona stendur á, eru horfur um starf limsins
yfirleitt slæmar, stunduni mjög slæmar, Því er sjálfsagt, aS gera aS ]>ess-
um meiSslum meS hnífnum, en oftast er ráölegast. aS gera þaS ekki fyr
en eftir viku til hálfan mán. frá áfallinu, því æskilegra er, aS blóS sé re-
sorl)eraS áSur, og svigrúm fáist, svo mótstööuafl sé meira á staönum,
því eölilega er vitalitetiS mjög lamaö fyrst eftir áfalliö. Hættan af slíkr:
aSgerö er i 11 f e c t i o n, og varnarráöiö fullkomin aseptik.
Gert var aö sjúklingi ])essum hálfum mán. eftir aö hann slasaSist. Ýms-
ar aöferöir má nota. og yröi of langt mál, enda óþarfí, aS telja upp kosti
þeirra og galla. Venjulegast eru boruS göt i brotin skamt frá brotstaö.
skáhalt inn aö brotfleti ofanvert viö liöbrjósk, og saumar lagSir í þau.
Eg valdi ])á aöferö, sem mér aö öllu athuguöu þótti hentari eins og hér
stóö á; er þá slept borun en saumur lagöur umhverfis hnéskelina
(peripatellar saumur).
iig skal í fám oröum lýsa þeirri aöferS.
Hár voru rökuö af hné og þar i grend viö, kvöldiS áöur, decinficeraó
meö æther og sol. jod. spir. (5%). Sterilumb. Eftir endurtekna desinféc-
tion meS æther og jodi aö morgni næsta dags, var svæSiö deyft meö
Novocain-suprarenin upplaúsn,
eftir aöferS próf. Brauns (sjá bók hans: Die örtliche Betaúbung, 1919.
bls. 452).
Iíftir stundarkorn, ]>egar devft var oröiS, var geröur bogamyndaöur
skuröur, ihvolfur niöur á viö, sem byrjaöi gegnt neöra broti aS utanveröu
og náöi upp fyrir efra brot, og aö innanveröu ])ar á móts viS, sem byrjaö
var aS utan; bagar ör eftir slikan skurö minna et'tir á, einkum fyrir gegn-
ingarmcnn, sent þurfa aö skríöa inn um lágar dyr í heykumbl, og bogr-
ast viö heytöku i þrengslum, en eftir þann skurö, sem oft er geröur, og
gengur i boga fyrir r.eöan hnjeskelina. Þegar húöflipinn var fleginn, og
æSar i honum undirbundnar, kom brotstaöurinn í ljós. NeSra brotiö var
klofiS á skakk i tvent, ytra brotiö stærra. Liöpokinn var rifinn beggja
megin, hér um bil 4 sm. til hliSa frá brotsstaö; milli brotílata lágu bálf-
storknaöar blóölifrar og tætlur af linum pörtum; meö steril. grysjustykkj-
um er blóölyfrunum ])rýst burt, og vellur ])á út töluvert af blóölituöum
vökva.
Þegar búiö var aö þerra og hreinsa hnéliö, sem auöiö var meS grysju-
stykkjum, svo brotfktir féllu hreinir saman. var tekin stór nál, ]>rædd