Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ Vöruhúsið 1 Reykjavík. Símnefni: Vöruhúsið. Sími 158. Heildsala -- Smásala. Landsins stærsta ullarvöru- og karlmanna- fataverslun. — Fyrsta flokks karlmanna- : : : : : saumastofu. : : : : : Sýnishorn af ullarvörum sent kaupmönnum : : og kaupfélögum gegn eftirkröfu. : : Sérlega lágt heildsöluver'ð. Bestar vörur. Mestar birgðir. Lægst verð. J. L. Jensen-Bjerg. Hðallundur IíééIís IsIjé 1923 verður ha.ldinn í júnílok, en fundardagur auglýstur síSar. A dagskrá eru þessi mál: 1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum félagsins og efnahag. 2. Samrannsókna- og kynsjúkdóma-nefndirnar gera grein fyrir sínum störfum. — Samrannsóknaverkefni vali'ð. 3. Guöm. Thoroddsen flytur erindi um placenta prævia. 4. Heilbrigðisstjórn landsins (landlæknir eða heilbrigSisráð. Kosning landlæknis). 5. Embættaveitingar. Tillögur félagsstjórnar ræddar. 6. íslénsk heillrrigðismál. Frummælandi Guðm. Hannesson. 7. Holdsveikismáli'ö. Frummælandi Sæm. Bjarnhéöinsson. 8. Vikaramáliö. p. Sýndir uppdrættir af landsspítala. 10. Dr. L. Sambon flvtur erindi, ef ástæður leyfa. 11. Breyting á 8. gr. í codex ethicus. 12. Önnur mál. 13. Kosin stjórn. Stjórn Læknafél. íslands.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.