Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 69 um íátækra- og' jafnvel glæpamannahverfi og undrast, hve lítið ber á eymd þar. Eg hefi veitt börnunum nána eftirtekt, og eru þau flest hraust- leg, þótt innan um sjáist fölir og kirtlaveikislegir krakkar. Yfirleitt eru þau eins hraustleg útlits eins og 1)örn í Reykjavík eða Vestmannaeyjum. A meSan eg var á Nursery and Child’s Hospital, sat eg yfir öllum teg- undum af konum, — hvítum og svörtum, grískum, frönskum, þýskum, írskum o. s. frv. í tvö skifti varö eg aS hafa túlk. ])ví konan kunni ekki orS í ensku. Hér er mjög lítiS um vfirsetukonur, — læknir tekur á móti flestum börnum, en hjúkrunarkona annast konu og barn á eftir. Börnin eru ekki lauguð fyrsta daginn, heldur smurð með vaselíni. Jafnvel úti um bæinn vorum viS í dauðhreinum sloppum og gúmmíhönskum, vifi fæSingarnar. Eg var ónýtur í enskunni, frarnan af, og varS fyrir bragSiö af vist á litlum en ágætum spítala úti í Morristown í New Jersey fylki. Þar búa aðallega auSmenn og hafa þeir — eða sérstaklega konur þeirra, — mjög viðkvæmar taugar, og ])ola ekki aS hevra móSurmálinu misþyrmt. Eg var álitinn að tala kki nógu vel ensku, til aö geta stundaS þá tegund sjúklinga, og fékk því ekki starfið. Annars átti eg kost á stöðu á litlum spítala (100 rúma) i einni útborginni hér, en Dr. Ch. Peck réS mér frá því, áleit lítið á því að græSa. Eg afréð því aö leita ekki lengur eftir stöðu á spítala, en sækja í þess stað um fría kenslu eða „scholarship“ viS stóran skóla hér, sem er eingöngu framhaldsskóli fyrir útlærða lækna. Hann heitir N. Y. Post-(Iraduate Medical School. í sambandi við hann er stór spítali og írílækningar, sem að meðaltali 800 sjúklingar sækja á hverjum degi. Þar er því margt að sjá og heyra, enda kenna þar ýmsir írægir sérfræðingar, og er tala kennaranna „legio“. A þenna skóla korna læknar úr öllum átturn, innlendir og útlendir, en kenslan þar er dýr. Án þess aS fá fría kenslu sá eg mér ekki fært aö sækja þenna skóla. Eg sendi inn meö umsókn minni meömæli frá frænda mínum, G. Björn- son, landlækni, Dr. Cli. Peck, sem eg fyr hefi getiö, og dr. Vendell Phil- ipps, gömlum og frægum sérfræðingi í háls-, nef- og eyrna-sjúkdómum, en honum Iiafði eg veriö kyntur af vini mínum hérlendum. Rector skól- ans tók mér vel, en kvaö þann hæng á, aö kona sú, er gefið hafði skólanum fríplássin, hafSi sett það skilyrði, aS þau fengju aö eins Bandaríkjaþegn- ar. KvaSst hann skyldu síma henni, — því hún var í Paris, — og sækja um sérstaka undanþágu fyrir mig. Lauk því svo, aö eg fekk 4 mánaSa fría kenslu, sem annars kostar 200 dali. UndraSist eg mjög lipurð og drengskap Uncle Sam’s. Eg hefi nú veriö í mánuS á skóla þessum á sérstöku námsskeiöi í kven- sjúkdómum. 3 fyrstu mánuðina af 1923 verö eg á allsherjarnámsskeiSi, en ætla þó einkum aS leggja mig eftir skurSlækningum. Nú er eg þar dag hvern, frá kl. 9 á morgnana til 9 á kvöldin, við sjúkrarannsókn, aðgerðir og fyrirlestra. Kenslan er að mestu leyti falin í kliniskum fyrirlestrum, og ber þar margt nýtt fyrir eyru og augu. Þann dag, sem þetta er ritaS, sá eg t. d. syringomyeíie, tabes dorsalis, hyperthymie, meningitis epi- demica, lupus vulgaris, lupus erythematosus, auk þess sem eg sá gerða bein-transplántation frá tibia til hryggjar, til styrktar við malum Pottii, bló'ðuga aðgerö við fract. hurneri male sanata meS innfleygun, og lærSi nýj'a og ágæta aöfcrð við hernia umbilicalis. Mun eg ef til vill lýsa henni

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.