Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ / /. nm þeim, sem urSu til aö skýra okkur háttalag og uppruna s v e f n s ý k- i n n a r, s v a r t a dauSa, k ó 1 e r u, og g u I u h i t' a si ót t'a r i(,n ,n- a r. Auk þess, sem hann var herraöur af bresku stjórninni, var hann ■sæmdur margs konar heiöursmerkjum öörum, og er hans sárt saknað meðal Breta. Merkilegt er, aö frá alda ööli haföi marga grunaö, aö malaría væri mýflugum aö kenna. Löngu fyrir Krists burö er fullyrt, aö indverski læknirinn Susruta hafi haldið þessu fram. Á 3000 ára gömlum leirtöf 1- um frá Babýlon er talað um f eber-f luguna, og líkur til, aö þar sé átt viö mýflugur. Á Egiftalandi voru á dögum Ágústusar notuð mý- ilugnanet, — og liæöi í Japan, Afriku og Suður-Ameríku meöal Asteka ' iröast menn fyrir langa-löngu hafa trúaö á aö mýflugur orsökuöu malaria. Alkunnugt er, aö bæöi Rómverjar og Grikkir þektu í fornöld, aö út- rýma mátti malaria meö því aö ræsta landiö og eyða meö ]jví mýflugum. Laveran taldi sennilegt, aö sýklarnir er hann fann í malaria-sjúkling- um, mundu aö líkindum stafa frá mýflugum, en honum tókst ekki að sanna þaÖ Manson var sá, er þarna lagöi á smiðshöggiö, og honum má mest þakka, hve vel menn nú kunna að koma í veg fyrir malaria og hreinsa áöur óbyggiieg lönd. Því trúin um samband mýflugunnar og malaria- veikinnar er nú orðin vissa. Stgr. Matth. (tók saman, eftir „Journal of Tropical Medicine and Hygiene, júni 1922). Úr útl. læknaritum. Farsóttafræði (Journ. o. am. med. ass., 4. nóv. 1922). Farsóttafra^öin er hátt varnað sýklunum aö berast í mennina, hafa aö mörgu leyti Itrugð- enn í algeröri bernsku. Vonirnar, sem menn geröu sér, að geta á ýmsan ist, eins og sjá má á inflúensufaröldrunum o. fl. Yfirleitt treysta nú marg- ir frekar á aögeröir einstaklinganna en opinberu sóttvarnirnar. Flexner hefir nú byrjað á miklum tilraunum til þess aö rannsaka ýmsar dýrafarsóttir. Má að ýmsu leyti beita meiri nákvæmni viö ]tær en unt er á mönnum. Flann 1)yrjaöi á aö rannsaka iiörakvefsfaraldur á músum. Sýklarnir reyndust mjög misjafnir aö sýkingar])rótti (virulens) og hann gat breytst mjög fljótlega, var t. d. litill er dýrið var aö dauða komi|ö. Mýsnar reyndust mjög misjafnlega næmar. Surnar sýktust ákaft og dráp- ust, sumar sýktust ekki en urðu sýklaberar, þriðju beit alls ekki á. Sýkla- berarnir geröu þaö, að scttnæmiö drapst ekki út, en ný faraldursköst gusu einkum upp, ef nýjurn músahóp var bætt viö, því þá sýktust óöara nærnu mýsnar. Eflaust má gera sér nokkrir vonir um aö þessi „experimental epidemiology*' korni aö nokkru gagni. G. H. Berklaveiki og arfgengi. (Govaerts, Am. revievv o. tuberculosis. Ref. i Journ. o. am. med. ass., 4. nóv. 1922). — Govaerts rannsakaöi 214 fjöl- skyldur (5629 menn) og komst aö þessari niðurstööu: 1) Næmleiki manna og mótstöðuafl gegn veikinni fer eftir foreldrunum, erfist frá þeim. 2) llættulegra er ef faðirinn er sjúkur en móðiírin. G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.