Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 16
78 LÆICNABLAÐIÐ Psoriasis — thymus. B. G. Gross, Deutsche med. Wochenschr.. 1922, nr. 36. Psoriasis sýnist stundum liggja í ættum og stafar ef til vill af óreglu á efnabyltingunni. — Gross kom til hugar, aö ólag væri á secretio in- terna og reyndi thymus-lyf. Fyrst lét hann sjúkl. eta kálfsthymus og virtist þaö hafa góö áhrif. Síöan reyndi hann thymusextract (frá Kahl- baum) og spýtti 1—2 ctgm. annan hvorn dag inn í vööva, alls 8—14 sinnum. Viö þetta batnaöi sjúklingunum, jafnvel þeim sem höföu veikina meÖ versta móti. Óreynt enn hve lengi batinn helst. G. H. Ký gigtarlækning. Fr. Peemöller, Deutsche med. Wochenschr. 1922, nr. 36. „Viö langvinna liöa- og vöövagigt (ekki síst arthr. deformans) er yatren-kasein langbesta lyfið, sem þekkist," segir Fr. Peemöller yfirlæknir í Hamborg. Lyf þetta, sem búiö er til i Behringswerke, Mar- burg, er eggjahvíta -f- desinfici'ens og fæst í ampullae meö mismunandi skömtum. Hæfilegum skamti (1—2 cbem. til aö byrja með) er dælt inn og þrútna þá veiku liöirnir og evmslast til mikilla muna, en þetta hjaðn- ar svo aftur niður á 6—8 klst. Eftir 2—5 daga er nýr skamtur getinn, en minni, því viökvæmnin fyrir lyfinu vex, Liöirnir losna og liðkast smám saman viö þessa meðferð, og sársauki minkar, ef veikin er ekki þvi verri. Mikill vandi er að gera skamtstæröina hæfilega, því hún er misjöfn eítir mónnum og þarf sjerstaklega aö gá þess, aö gefa ekki svo mikið, aö reaktio i liönum veröi mjög áköf. — Töluverð reynsla er komin á lyf þetta. G. H. Smágreinar og athug'asemdir. Þreyta og orsakir hennar. Einn háttvirtur stéttarbróðir geröi fyrirspurn um þetta. Eg biö Lbl. fvrir svarið, ef ske kvnni aö fleiri vildu sjá þaö. Orsakir þreytunnar eru tvenskonar: myndun skaölegra þreytuefna og skortur næringarefna. 1. Þreytuefnin eru talin mjólkursýra og súr fosfórsúr sölt. kreatinin o. fl. F.fni þessi myndast viö vöðvastarfiö og hafa lamandi áhrii á vöðvana. Ef einföldu saltvatni er skolað gegnum vööva, sem tekinn er að Jireytast, evkst starf hans á ný. Sé aftur þessum „þreytuefnum“ veitt inn í vöðva þrevtist hann óöar. 2. Næring vöivans er fyrst og fremst fæöutegundir, sem leggja orkuna til og þá aöallega svkur, sem flytst meö blóöinu, hins vegar súr- efni. Ef skortur verður á súrefni myndast þreytuefnin örar. Alt sem fjörgar blóðrásina i vöövum (t. d. rækilegt nudd) dregur stórum úr þreyt- unni. Næringarefnin koma auövitað úr fæðunni og hún þarf að vera bæoi góð og rífleg ef mikið skal vinna. Svefnlevsi, andleg þreyta og heilabrot og rnikill hiti auka þreytuna. Þetta er þá það helsta, sem bækurnar kenna, en i raun réttri er þaö mjög ófullkomið. Þreytan er meginatriöi við alla vinnu, og þaö mun hvergi nærri svo rannsakað sem skyldi. Við hvíld og svefn hverfur þreytan eins og allir vita. Þreytuefnin hætta aö myndast, skolast burtu og brennast, ný næring berst aö. En stuttar hvíldir draga til mikilla muna úr þreytunni. Látlaus vinna er þvi venju-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.