Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐÍÐ
79
lega ódrýgri en vinna með hæfilegum hvíldum. Vaninn og æfingin ræður
og miklu. Vinnan ])reytir minst ef hún getur gengið hugsunarlítið og
með jöfnum hraða. Átakið Jrnrf aö vera hæfilegt eftir kröftum mannsins.
Sé það'meira, og vinnan erfiðarf, en góðu hófi gegnir, fer fljótt að bera
á þreytunni. Ef verkið leyfir að skiíta um stellingar og þar meö vöðva
sem mesta starfið legst á, þá verkar ])að líkt og hvíld.
S v e f n i n n er venjulega talinn stafa af þreytu taugakerfisilns. Það
er eins og alt lífsstarfið gangi hægar meðan sofið er, eyðslan verður
lítil og ný orka safuast fyrir. G. H.
Aldarminning. í jan. s.l. voru liöin ioo ár frá dánardegi Jenners
og var ]iess minst í læknafélögum víða um lönd með fyrirlestrum og
sýningum á hlutum sem snerta Vaccination.
Vikarkaup í Danmörku hefir verið 450—600 kr. á mánuöi og ókeypis
hús og fæði. Læknafjel. vill færa kaupið niður í 350—550 á mánuði. Auð-
vitað er hjer að eins að tala um útlærða lækna. — í Noregi hefir kaupið
verið 7—800 kr.
Læknislýsing frá miðöldunum. Tres facies medicus habet: Unam quando
vocatur, A 11 g e 1 i c a m, — mox est si juvat ipse D eu s. Post, ubi curato
poscit sua præmia morl)o, horridus apparet terriliilisque Satan. — (Tids-
skr. f. d. norske Lægefor.).
Fr é ttir.
Þingfréttir. Þingsályktunartillaga frá Ingibjörgu H. B j a r n a-
son kom fram i efri deild út af landsspítalanum. Fyrri hluti hennar,
áskorun um að láta byggja spitalann svo fljótt sem verða mætti, var sam-
])yktur, en síðari hlutinn, að láta það sitja fyrir öllum öðrurn meiri háttar
framkvæmdum ríkisins, var feldur. — Spítalamálið stendur því óbreytt.
Á f j á r 1 ö g u m og f j á r a u k a 1 ö g u m eru veittar :
1'i 1 sjúkrahúss og læknisbústaðar á Blönduósi 17000 kr., til sjúkrahúss
og læknisbústaðar á Siðuhér. 10000 kr., til geitnalækninga 3000 kr., til
geislalækningastofu ríkisins til nýrra tækja 4800 kr., til l)reytinga á Ront-
gentækjunum á Akureyri 5000 kr., Læknadeild háskólans: til þess að
kaupa gagnvermi (diathermiáhöld), alt að 3500 kr., sjúkrastvrkur ti!
Sigvalda Kaldalóns læknis 1500 kr., til Jóns Jónssonar fyrv. héraðsl.,
styrkur til að leita sér lækninga erlendis 1500 kr,, til Skúla V. Guðjóns-
sonar til heilbrigðisfræöináms, .1800 kr., til Guðm. Guðfinssonar, héraðl.,
til augnlækninganáms 2000 kr., til Sig. Magnússonar heilsuhælislæknis
1800 til að sækja berklalæknafund í Kristjaníu.
K y n s júkdómaf r u m v a r p i ð var samþykt með litlum breyt-
ingum.
F r u m v a r p i ð u m a f 11 á m 1 a 11 d I æ k 111 s e m b æ (t t i s i n s var
látið soína.
Tillagan um kosningar héraðslækna fór sömu leið. Væntan-
lega sofa bæði ])essi mál eilííum svefni.
Síðuhérað er veitt settum héraðslækni Snorra Halldórssyni.
Sig. héraðslækni Magnússyni, frá Patreksfirði, er veitt lausn frá 1.
júni, með eftirlaunum.