Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 75 liönum gat hann birt þá uppgötvun, i) aö hann hefði fundiö malaríusýkla 1 mýflugum, 2) aö þessir sýklar þroskuöust í líkama mýflugunnar og 3) aö sennilegt væri, aö. mýflugur bæru sýklana úr einum manni í annan. — Nú var eftir aö sanna aö svo væri, því vel gat hugsast, aö mýflugur og menn sýktust sitt i hvoru lagi og sýklarnir bærust meö lofti eöa vatni eða á annan hátt inn í líkama dýra og manna. Aö ráöum Mansons var ákveöið að gera tvenskonar tilraunir, aöra n e i k v æ ð a, hina j á k v æ ð a. NeikvæS'u tilraunina tók dr. Sambon aö sér, ásamt dr. Low. — Fóru ]reir suður í Campagna Romana. Þar hafði verið reistur skáli, ]rannig gerður, að öllum mýflugum var með netjum varinn allur aðgangur. Staö- ‘irinrí var valinn þar sem áður hafði ])ótt óbyggilegt vegna malaria-hættu, i nánd við ósa Tiberfljótsins. Þeir dvöldu þarna um sumartíma, þegar sýkingarhættan er mest; eigi að síður kom þeim ekkert aö s ö k. Á daginn fóru þeir allfrjálslega feröa sinna, því mýbitiö er að eins að óttasc kveld og morgna. Þeir gerðu þar ýmsar athuganir um lifnaðar- háttu mýflugnanna, enda var ]iar nóg af þeim. Þá var það, að Sambon hugkvæmdist gott ráö til að geyma mýflugur og senda þær langa leiö. llann vafði þær inn í kongulóarvef og sendi þær síðan í grisjuháfum í lokuöum kassa til Mansons í London. Sonur Dr. Mansons, Patrick Thurburn, liauöst nú til að undirgangast j á k v æ ð u tilraunina, en lum var í því fólgin, að láta þessar aðsendu mýflugur bíta sig. — Hann lét bíta sig þrívegis, með nokkru millibili, — fékk tertian-feber eftir þriðja skiftiö, varö allmikiö veikur, sýklarnir fundust greinilega í blóöi hans, en við k i n í n -notkun batn- aöi honum fljótt og varö jafngóður. Nokkru síðar lét annar maður. Dr. W arren, aörar mýflugur, sem Sambon sendi, bíta sig einnig og fékk liann líka malaria. Meö þessum fveimur tilraunum var nú aö lokum fullsannað, hvernig malaría liarst úr mýflugum í menn. Kins og fyr var sagt, voru þaö f i 1 a r i a -rannsóknir Manson’s, sem komu honum á rétta braut í malaría-spursmálinu. Hann dvaldi mörg ár i Kína, og þaö var þar, sem hann komst á snoðir um, hvernig ýmsar íiláría-tcgundir valda margs konar sjúkdómum á dýrum og mönnum og mýílugur eru milliliðir og miölar fyrir sýklana. Að vísu hafði Dr. Lewis uppgötvað fyrstur f i 1 a r i a s a n g u i n i s í blóði rnanna, en Man- son rakti söguna lengur og uppgötvaði margar nýjar tegundir. Manson segir svo frá, að hann hafi átt við marga erfiðleika að stríða, meðan á filaria-rannsóknunum stóö. T. d. varð hann um tima í vöntun thermostats, að láta hænu, er lá á eggjurn, hjálpa sér til að rækta bakteríur og aðra sýkla. Eitt var honum lengi að angri. Kinverjar bönn- uðu honum líkskurð. Varö hann því að láta sér lynda, að rannsaka ýms dýr, svo sem hunda, ketti og margs konar fuglategundir. Þó var það eitt sinn, aö hann hafði fengið leyfi' hjá ekkju fyrir 200 dali, að kryfja mann hennar, er dáiö hafði úr f i 1 a r i a s i s. — Hann hugsaði sér gott til glóðarinnar — og ,,fór að brýna busana“. Hatin kom á heimili ekkjunnar, ásamt bróður sínum og ætlaði að taka til verka. Alt í eintt hafði safnast saman múgur manns kring um húsið og heimtaði að vita, hvað þessir „hv'ríu djöflar" hefðu i hvggju. Þeir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.