Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 3
mnmm ii. árg. Reykjavík, i. mars 1925. 3. blað. Skólalækning-ar. Erindi flutt á Akureyri í Læknafél. íslands 1. ág. 1924. Eftir Sigurjón Jónsson. II. (Ni'Surl.) Eins og áður er getið, skiftir ríkið sér ekki af barnaskólaeftirlitinu i Danmörku, heldur er það sérmál sveita og bæja. Hér er það aftur á móti fyrirskipaö af ríkisstjórninni, þótt ekki sé nema a'S nokkru leyti á rikis- kostnaS, og er þaS vafalaust heppilegra, eftir því sem hér stendur á. En þá er líka ríkinu skylt aS leggja til þau tæki, sem mega heita alveg nauSsynleg til eftirlitsins, Jiótt orSiS hafi að bjargast án jþeirra aS þessu. Ekki er til neins aS gera háar kröfur, eins og fjárhagsástandiS er nú, enda er mér þaS fjarri skapi. En mér finst þaS ekki ósanngjörn krafa, og gæti tæpast orSiS mjög kostnaSarsamt, þótt fariS væri fram á þaS, aS rikiS legSi til heilsufarsskrár handa börnunum (þ. e. eySublöS fyrir þær), og þau áhöld til eftirlitsins, sem ilt er eða ómögulegt fyrir lælkni aS flytja meS sér: Vog eSa kvarSa og Snellens eSa Cohns töflu til sjónar- prófs. Til kaupa á áhöldum þessum þyrfti ekki aS leggja fé nema í eitt skifti. Ekki veit eg hve mikiS fé þyrfti, en gífurleg upphæS yrSi þaS fráleitt; ef ofmikiö þætti samt aS leggja þaS fram í einu vegna fjárkrepp- unnar, mætti skifta því á mörg ár, leggja skólunum til áhöldin smátt og smátt; liklega yrSi þaS samt dýrara tiltölulega, því aS afsláttur ætti aS fást, ef keypt væri til allra skólanna í einu. Heilsufarsskrár þyrfti auSvitaS aö leggja til árlega handa nýjum skólabörnum, en varla yrSi þaS ýkja-dýrt, og stundum hefir ekki veriS horft í aS kosta fé til eySu- blaSa og bóka, sem minni þörf hefir veriS á; eg minnist t. d. áfengisbók- anna sælu. Ef til vill kann einhverjum aS virSast, aS skólahéruðunum stæSi nær en ríkinu, aS kosta þessi áhöld, og heilbrigSisskrárnar, en eg lít ekki svo á. EftirlitiS er fyrirskipaS af ríkinu, og ekki síSur í þess þágu en einstakra sveita, nema fremur sé, og því eðlilegt, aS þaS beri þennan kostnaS. Engin trygging væri heldur fyrir samræmi í heilsufars- skránum, ef hvert skólahéraS ætti aS leggja þær til sjálft og þá væntan- lega ráSa gerS þeirra í samráði viS hlutaSeigandi héraSslækni. En eitt at þvi, sem ynnist viS heilsufarsskrár, er ríkiS leg'Si til, væri samræmi í eftirlitinu um land alt, svo aS unt yrSi aS fá efni til „statistikur“ um þroska og heilsufar barnanna. MikiS af sliku efni fellur til árlega, sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.