Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 14
44 LÆKNABLAÐIÐ a‘ð þakka A-vitamin, liggur á milli hluta. Best er a'S gefa það með phosphor og kalki. Rp. Phosphor. gr. o.oi, ol. jecor aselli gr. ioo, phosphat. calcic. tribasic. puriss. gr. io. D. in v. flav. Héraðslæknum er þægilegast að hafa fosfór í upplausn, Rp. Phosphor. gr. 0.2, ol. oliv. gr.. ioo, og þarf þá 5 gr. af uppl. móti 95 af lýsi. Sé þetta gefið strax í liyrjun veikinnar (þegar á fyrstu vikum má finna lina parta aftan á hnakkaskelinni og meðfram sut. lambd.), læknast hún á fáum vikum. — Fárra vikna gömul börn fá 5 X 2 gtt. eftir mat; eldri börn 1 tesk. X i- Með þessari doseringu koma eitranir ekki fyrir, þótt lyfið sé gefið mánuðum saman. Hafi barnið spasmophili verður að gefa meira kalk. Rp. Chloreti calcæ. sicc. 30 Aqv. dest. 250 G. arabic 2, Syr. simpl. ad 300. D. S. 1 barnask. 4-—6 sinnum á dag. Einnig er þá gott að gefa í nokkra daga Rp. Phosphor. 0.01, Ol. jecor Aselli 250. D. in v. flav. S. 1 tesk. X 5, þar til hin spasmophilu ein- kenni eru horfin, en byrja svo aftur á Rp. I. Þegar lýsisemulsionir eru notaðar, verður að gæta þess, að tvöfaldur skamtur er nauðsynlegur. Þær eru líka dýrari, en óhjákvæmilegt að nota þær, einkum handa stálpaðri krökkum, sem erfitt eiga með að taka þorskalýsi. Til eru líka „patent“- lyf gegn r., sem reynst hafa vel, t. a. m. Phosrachit og Alimento-phosphoro, en eru dýr. Organotherapi. Með það fyrir augum, að r. stafaði af truflun á starfsemi endokrin kirtla, vegna avitaminose, hafa hormones verið reyndir: Ovoglandol, pituglandol og thymoglandol subcutant, til skiftis, annanhvern dag 1 ccm., alls 6 dælur. Árangurinn hefir enn ekki verið svo glæsilegur, að hann hvetji til eftirbreytni, enda er Jietta ekki hættu- laust hjá börnum með spasmofili. Eitt organpræp. hefir þó reynst all- vel, þ. e. adrenalin, sérstaklega á eldri tilfellum af r. gravis hjá börnum, sem ekki eru enn farin að geta gengið eða hætt því aftur. Gefið er 2—3 sinnum á dag sol. chloret. adrenalin i%c subcut., 0.2 stígandi til 0.5. Bat- inn kemur í ljós eftir 4—6 vikur, og fara börnin þá að geta gengið. Radiotherapi. Röntgengeislar og Quartzljós hafa reynst ágæt- lega, einkum í sameiningu, og sé phosphor-kalk lýsi gefið meðfram. Hydrocephalus rachitic. Sé fontanellan mjög spent og barnið dauft eða geðslæmt, hefir lumbalpunction mjög góð og varanleg áhrif. Rachitisk def ormitet heyra undir orthopædiska chirurgi; hér verður að eins minst á hvernig helst megi koma í veg fyrir deformitet og lagfæra þau í byrjun, meðan beinin eru lin. — Craniotabes: Láta höf- uð hvíla á bómullargazehring. Truncus: Þegar liarnið er farið að geta haldið höfði, er það látið liggja á grúfu, í fyrstu að eins nokkrar mínút- ur í senn; seinna sem oftast og lengst i einu. Sé ekki hægt að venja barnið á þetta (vanalega fellur þeim stelling þessi ágætlega), þá má þó að nokkru leyti komast hjá deformitetum af hálfu þindar og loftþrýst- ings, með þvi að smeygja svæfli undir hrygginn, þannig að apert. thorac. inf. og allur framveggur thoracis upp að 3ja rifi spennist. Sé byrjandi kyphose, er barnið látið liggja á dúk, spentum milli rúmstokkanna, á þá leið, að hryggurinn helst á lofti en hnakki og sitjandi hvíla á dýnunni. Sé þegar komin torsion á columna dugar þetta ekki, og er þá best að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.