Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
37
me'San þaö stóS yfir, jafnvel ekki þau, sem annars hefir veriö kvefgjarnt.
Enn má telja þaS sundnámi til ágætis, aS þaS eykur nemendum kjark
og sjálfstraust, andlegt þrek ekki síSur en líkamlegt, og er þaS meira en
sagt verSur um hinar bóklegu námsgreinar skólanna nú. ÞaS ætti aS láta
kennara-efni læra sund jafnframt kennaraskólanámi og taka próf aS því
námi loknu, er sýndi, aS þeir væru færir um aS kenna sund, og ætti þaS
aS vera skilvrSi fyrir barnakennarastöSu framvegis, aS hafa staSist slíkt
próf. Ætti jafnóSum og barnaskólakennarastöSur losna, aS gera þeim, er
íengju veitingu fyrir þeim, aS skyldu aS kenna sund viS áSurnefnd vor-
námsskeiS, og yrSi þá kostnaSur viS þau lítill annar en aS gera sund-
tjarnir og veita vatni í jiær; mundi víSast mega hafa þær þar, sem svo
hagaSi til, aS litju þyrfti til þess aS kosta, enda mætti skylda menn til
aS vinna aS Jdví ókeypis, og væri þaS einskonar vísir til þegnskylduvinnu’.
AS jjví leyti sem eg hefi hér talaS um skólaeftirlitiS og ýms atriSi, er
snerta tilhögun og námsgreinaval viS barnaskóla, hefi eg, eins og áSur
er á vikiS, aSallega haft fyrir augum staShætti og ástæSur til sveita, svip-
aSar þeim, er eg þekki best af eigin reynd. Annars dags skólar meS 2—-3
mánaSa árlegri skólagöngu fyrir hvert barn er eg sannfærSur um, aS
verSa þar best vi'S okkar bæfi. En vitanlega á eg ])ar ekki viS hina eigin-
legu og réttnefndu farskóla, skóla, þar sem kennari og börn „fara um“,
eru *sinn tímann á hverjum staS, heldur skóla, sem er stöSugt haldinn
á sama staS og viSunanlegt húsnæSi er til fyrir. ViS skóla, sem eru á
flækingi, er varla unt aS hafa nokkurt eftirlit aS gagni, og ekki væri
viSlit aS leggja vog eSa önnur tæki til 'slíkra skóla, þar sem ekkert er
húsnæSiS nema frá degi til dags. Líklega eru staShættir svo sumstaSar
; strjálbygSum sveitum, aS varla verSur hjá slíkum skólum komist, e f
hugsaS er um skólahald ])ar á annaS borS. En svona skólar hljóta a'S
vera mestu vandræSagripir, og heimilisfræSsla miklu ákjósanlegri, þar
sem nokkur tök væru til hennar. En þaS er einmitt helst til sveita, ])aS
er gömul reynsla hér á landi, og til sveita er þaS líka eingöngu, sem svo
er strjálbygt, aS ómögulegt er fyrir nægilega mörg börn aS sækja skóla
á sama staS. Á slíkum stöSum ætti því ekki aS vera skólaskylda, og far-
skólar ekki aS vera styrktir af ríkissjóSi þar né annarsstaSar, nema hver
skóli hefSi viSunanlegt húsnæSi á einum staS, en hlutaSeigandi sveitarfé-
lögum ætti aS veita viSlíka styrk og þaS mundi fá til kennaralauna og
skólahalds, eí betur væri i sveit komiS, og skyldi honum variö til aS
styrkja hin fátækari heimili til aS halda kennara til aSstoSar og leiS-
beiningar viS heimafræSsluna; þeir kennarar ættu auSvitaS aS láta lækni
skoSa sig árlega, en aS örSu leyti gæti þar ekki veriS um lækniseftirlit
aS ræSa. Börn í þessum sveitum ættu auSvitaS aS ganga undir próf i
sömu námsgreinum og annarsstaSar, en sundkenslu er hætt viS aS tor-
velt yrSi aS koma þar viS.
í kaupstö'Sum og stærri verslunarstöSum er hinn árlegi skólatími hins
vegar miklu lengri en gert var ráS fyrir hér á undan, og þarf aS vera
þaS, meSal annars til þess aS forSa börnunum sem mest frá götulífinu,
sem þar stafar bæSi óhollusta og andleg hætta af. Þess vegna er og ann-
ars dags skóla fyrirkomulagiS fráleitt hentugt þar, enda sumar þær ástæS-
ur þar ekki fyrir hendi, er gera þaS æskilegra til sveita. Námsgreinar,
«em prófaS væri í, ættu ekki aS vera fleiri en í sveitaskólunum, en auS-