Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 4i stjórnin, LæknafélagitS og Háskólinn gerSu alt sem unt væri, myndu fást nokkur viSunanleg spítalapláss í Skandinavíu, eSa ef til vill í Englandi. Slik pláss myndu eflaust hafa fengist í Þýskalandi, ef alt hefSi veriS þar meS feldu. M'ér finst aS þetta ætti aS reyna, og aS stjórn Læknafélagsins skuli eiga frumkvæSiS. En aSaltillaga mín í þessari grein er, a S s to f n- aS verSi til kandidiatsplóss heima á fslan d i. ViS höf- um á spítölum „materiále", sem nota má miklu betur til læknament- unar en gert er. ÞaS eykst líklega ekki aS miklum mun, þótt landsspí- tali komi einhvern tíma. Þar er gert ráS fyrir kandidatsplássum. En ham- ingjan má vita, hvenær landsspítali verSur reistur. Illa sótt læknaþing nudda um þaS viS stjórnina einu sinni á ári, en eg hygg, aS betur rnegi ef duga skal. — Þessar eru nú tillögur ntínar: Stofna skal til kandidatspláss á eftirtöldum spítölum: VífilsstöSum I pláss í 2 mánuSi, Landakoti 1—2 pláss í 2 rnánuSi, Kleppi 1 pláss í 1 mánuS, Farsóttahúsinu 1 pláss i 1 mánuS, „Franska spítalanum“ 1 pláss í 1 mánuS, Akureyrarspítala 1 pláss í 2 mánuSi, ísafjarSarspítala 1 pláss i 2 mánuSi. Plássin á Akureyri og ísafirSi jafngildi hvert um sig Landakotspláss- unum. Sami maSur fái því aS eins sama pláss oftar en einu sinni, aS ástæSur leyfi og ekki sæki nýir menn. Sá, sem notar öll plássin hefir þá hlotiS 7 mánaSa ,,túrnus“, og reiknist þaS jafngilt jafnlangri spítala- vist erlendri. Þessi pláss eru 7—8, þ. e. 7—8 kandidatar í senn geta haft kandidatspláss. Geri maSur ráS fyrir, aS 5 læknar útskrifist á ári, þá er meira en nóg tækifæri fyrir þá alla aS taka fullan „túrnus“, meira aS segja tvöfaldan og þrefaldan. ViSkomandi yfirlæknar skulu nota kandi- datana svo mikiS sem sanngjarnt er, svo sem tíSkast erlendis, láta þá skrifa nákvæma Journala yfir alla sjúkk, láta þá rannsaka sjúkl. ná- kvæmlega í alla staSi, og þaS þó aS sjúkdómur sé auSþektur; kenna þeim aS beita öllum kliniskum rannsóknaraSferSum og venja þá viS laboratorium-vinnu, þar sem tæki eru til þess. Mönnum skyldi fengiS í hend- ur eitthvert efni til sjálfstæSrar athugunar. Sá siSur er góSur, og tíSkast í Þýskalandi. Allir kandidatar fá þar eitthvert verkefni aS leysa. Kjörin skulu þessi: Ókeypis vist og 100 kr. aS launum á mánuSi. Og nú er komiS aS mesta vandaatriSinu, útgjaldahliSinni. HvaS kosta nú þessi pláss? 7 kandidatar geta hafa pláss í senn, þ. e. 700 kr. á mánuSi i laun. Vistin er á stóru heimili, sem hvort sem er er rekiS, og munar ekki mikiS um aS bæta 1 manni viS. Geri eg ráS fyrir, aS slíkt kosti í hæsta lagi 100 kr. á mánuSi. Ef nú öll plássin væru setin, alt áriö um kring, en þaö gæti því aö eins komiö til mála, aö nærfelt þrisvar sinnum fleiri útskrifuSust en nú er, eöa menn tækju flestir þrefaldan ,,túrnus“. Hvorugu þarf aS gera ráS fyrir, en þá kostaSi iþetta 1400 kr. á mánuSi, 16800 kr. á ári. ÞaS má óhætt fullyrSa, aS kostnaöurinn veröur ekki helmingur jiessarar upphæöar. Eg áætla hann 8 þ ú s u n d k r. á á r i; ein embættismannslaun. ÞaS er alt og sumt. En hver á nú aS borga? Þá ætlast eg til aö rikiS greiSi annan helm- inginn, launin, en viökomandi stofnanir hinn, þ. e. veiti kandidötum ókeypis vistina. Þetta myndi þá kosta ríkiö 4 þús. kr. á ári. Vilji nú ríkiö ekki bæta þessum útgjöldum á sig, sem mér finst þaö hafa skyldu til aS greiSa, minnugur þess, aö þaö afnumdi utanfararstyrk til lækna;

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.