Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.03.1925, Blaðsíða 12
42 LÆlvNABLAÐIÐ þá tel eg réttara, aS afnema aukalæknisembættin á ísafiröi og Akur- eyri, en veita þeim launum til kandidatsplássanna. Fáist ekki allar viS- komandi stofnanir til aS láta vistina í té, verSur aS leita einhverra ráSa meS greiSslu fyrir hana. Þegar Alþingi veitir stórfé héruSum til spítalabygginga, svo sem til spítala á Akureyri og IsafirSi, ætti þaS aS vera bundiS því skilyrSi, aS spitalarnir kostuSu kandidatspláss aS öllu leyti. — Nú má hugsa sér þessi pláss færri en hér er tali'S, og ætti þá aS vera mun auSveldara um framkvæmdirnar. Og þaS mætti meira aS segja „redúcera“ þetta niSur í þaS, aS hafa þessi 3 aSstoSarlæknisem- bætti, sem þegar eru til á ísafirSi, Akureyri og VífilsstöSum, fyrir kandi- datspláss, þ. e. a. s. ákveSa aS menn megi ekki sitja í þeim nerna stutt- an tíma., eins og er um sum reserve-læknisembætti erlendis. Nei, eg vil nú halda mér viS tillöguna um aS stofna kandidatspláss heima, fleiri eSa færri. Stjórn Læknafélags Islands skal ráSa yfir pláss- unum og veita þau. ÞaS s k a 1 s k i 1 y r 5 i f y r i r a 5 k a n, d i d a t- ar fái embætti, aS þeir hafi fuLlan túrnus, eSa mentun sem því samsvarar annarsstaSar aS. — Eg vek máls á þessu í LæknablaSinu, því aS lækna varSar þetta fyrst og fremst. Læknafélag íslands, læknadeildin og LæknablaSiS eiga aS bera þetta mál fyrir brjósti, og annast um aS læknamentun í landinu sé sæmileg. — AS lokum vil eg taka þaS fram, aS hér er aS eins um aS ræSa laus- legar tillögur. Eg er viss um, aS þessar tillögur eru góSar, og þær ern gerSar í góSri meiningu, en þaS myndi gleSja mig mikiS, ef aSrir kæmu meS aSrar betri. Þó yrSi eg fegnastur, ef etthvaS af þessu yrSi framkvæmt og allir íslenskir læknakandidatar fengju kost á aS hlaSa i skörSin, sem hjá sumum eru mörg og stór. Nú er mátulegur timi til aS ræSa máliS til næsta þings í vetour, finna hentugust ráS til aS þvinga góSar tillög- ur fram. \ Á fyrsta vetrardag. Skúli V. Guðjónsson. Universitetets hygieniske Institut, Köbenhavn. Lækningabálkur. Rachitis. Þar sem rachitis orsakast aSallega af ýmsum óheilnæmum ytri kring- umstæSum, dimmum, loftillum húsakynnum, vanhirSu og óheppilegu viS- urværi, hlýtur meSferSin, aS miklu leyti, aS vera fólgin í því, aS ráSa bót á þessum skaSlegu áhrifum. Sé ekki í heimahúsum hægt aS sjá beinkramarsjúku barni fyrir góSri hjúkrun, björtu og loftgóSu herbergi, verSur, ef veikin er á háu stigi (dystrophiskt barn, byrjandi deformitet á thorax og columna, genu valg- um) aS koma barninu fyrir, þar sem skilyrSi þessi eru fyrir hendi, ViS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.