Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 3
LEIIIBIBOIO
ii. árg.
Reykjavík, i. ágúst.
8. blað.
Um berklasmitun.
Á Akureyrarspitala, sem er aS miklu leyti oríSinn berklaspítali, eins
og flest önnur sjúkrahús á landi voru, kemur jiaS fyrir annaS veifiS, aS
sjúklingar meö aSra sjúkdóma en berkla, eSa hjúkrunarnemar eSa vinnu-
konur fái pleuritis sicca. Og fyrir hefir komiS, aS hinar síSast-
nefndu hafa sýkst af greinilegum berklum í lungum eSa liSum. OrSrómur
liefir þá myndast um aS hlutaSeigendur hafi h 1 o t i S aS smitast á
sjúkrahúsinu, beinlínis af sjúklingum eSa af líni þeirra eSa útferS, sem
ekki hafi veriS nógu varlega handfjölluS.
HvaS þau fáu tilfelli snertir, sem fyrir hafa komiS af greinilegri berkla-
veiki (tub. pulm. eSa ossium og articulationum) þá hefi eg þótst viss
um, aS lengri undirbúningstíma hefSi þurft en hér gat komiS til greina.
En um brjósthimnubólgu hefi eg veriS í dálitlum vafa. Hins vegar er sá
kvilli nógu tíSur í þessu héraSi og hefir stundum gengiS sem epidemi eins
og Vald. kollega Steffensen hefir ritaS um hér í blaSinu. Og enn veit
eg ekki til aS neitt samkomulag sé orSiS um, meSal lækna, aS telja þá
veiki æ t i S af berklauppruna. En þegar kjaftæSi fólksins fer á staS, og
þaS þykist vita betur en læknarnir, þá brýnir þaS hugsun og gagnrýni
ýmsra spursmála. Svo var fyrir mér í vetur, þegar mislingarnir voru aS
ganga og lögSust allþungt á marga sjúklinga og starfsfólk spítalans. Þá
sýktust smámsaman upp úr þeim af p 1 e u r i t i s 4 sjúklingar meS sequelæ
poliomyelitidis, 1 hjúkrunarnemi og 3 vinnukonur. Sem betur fór batn-
aSi öllum vel og fljótt nema einni stúlku, sem lá í rúma 3 mánuSi, en
batnaSi þó. Var þetta exogen smitun?
Mislingarnir höfSu aS sjálfsögSu veiklaS mótstöSuþróttinn og flestum
kemur saman um aS margir verSi þá geypinæmir fyrir berklasmitun. En
auSvitaS gat líka veriS aS ræSa um a u t o’i i n f e k t i o n frá gömlum
f o c i. Hins vegar olli f a m a fólksins mér hugarangri og eg hugleiddi
mjög hinn fyrri möguleika.
Nú þóttist eg hafa þá varúS meS hættulega smitandi sjúklinga, eins og
venja er til á sjúkrahúsum. En þaS var þó hann T o m m i (19 ára p'ilt-
ur, tub. pulm. chron.), sem þá eins og oftar var mér þyrnir í augum.
Hann er einn af þeim mörgu VífilsstaSasjúklingum, sem útskrifaSur er
meS bakteríur í hráka. (Eins og sjá má af skýrslum hælisins skiftir tala
slíkra sjúklinga nokkrum tugum á ári hverju; en fjarri sé þaS mér aS
álasa Sig. kollega fyrir þaS; því hvaS á hann aS gera meS þaS ólánsfólk?).
Og Tommi er oftast á fótum og hvers manns hugljúfi og syngur vel.