Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 14
I32 LÆKNABLAÐIÐ Hitt vitum viö allir, a'S sjúkdómnum hættir við aS taka sig upp aftur og aftur meö lengra eöa skemra millibili, þótt hann læknist á milli. Horf- urnar um lækningu hans — í bili — eöa til langframa eru og mjög mis- munandi, eftir því hvernig honum er variö, hvort þaö t. a. m. er ps. punc- tata eöa ps. universalis. Svo sem kunnugt er, hafa veriö reynd mörg ráö og meöul viö þessum kvilla og ýms meö góöum árangri, t. a. m. tjörumeöul bæöi í böö og á annan hátt, naphthol., pyrogallol og chrysarobin. Af þessum meöulum mun c h r y s a r o b i n i ö hafa náö einna almennastri hylli meöal lækna, þótt fjarri sé, aö þaö sé ætíö einhlítt og geti stundum oröiö varhugavert vegna eitrana, á nokkuö svipaöan hátt eins og pyrogallol og naphthol, ef þau eru ógætilega notuö (albuminuri, hæmaturi). Þaö hefir verið venja aö nota chr. í 10%-smyrslum, eöa í jafnsterkri emulsio meö traumaticin eöa collodium til penslunar. Getur þaö veriö hentugra, ef sjúkdómurinn er eigi alt of útbreiddur og skemmir eigi eins mikiö fatnaö sjúklinganna. En flestir munu þó nota chr. í smyrslum. Sá galli er þó viö þetta meðal, aö þaö særir hörundiö oft, og kemur stund- um allmikið erythem, sem veldur sjúklingnum miklum ónotum. Þessvegna eru margir læknar farnir aö nota veikari smyrsl i—2% zinkpasta (Jadas- sohn, Rasch ofl.) og þykjast fá jafngóðan árangur. Þeir segja, og meö réttu, að þvi er virðist: „Rétt er aö byrja með veikum smyrslum. Það má ætíð hafa þau sterkari seinna, ef ástæða er þá til.“ Það er hætt viö, aö hér verði oft, eins og við Eczemlækningarnar, að við gerum sjúklingunum skaða með því að byrja meö of ertandi meðulum. Við verðum að muna eftir því, aö eins og ástatt er hér á landi með flesta lækna, eiga þeir eigi kost á að sjá sjúklingana oft, geta því illa fylgst með verkunum meðalanna, fá loks um seinan að heyra eftir þeim reiðu sjúklinguni, að sér hafi „versnað af meðalinu." Eg hefi á seinni árum venjulega notað chrysarobinið með zinkpasta, 1—2% og get eigi séð annaö en aö árangurinn hafi oftast verið; aö minsta kosti jafngóður, eins og með sterka smyrslinu. Þó hefir það komiö fyrir að sjúklingar hafa fengið erythem, jafnvel af þessu veika smyrsli, svo aö eg hefi orðið að hætta við chrysarobin. Þá hefir veriö notað zinkpasta með 3% af chlor. a,mid. h y d r a r g. á kroppinn og útlimi, og mér viröist það hafa gengið sæmi- lega. Annars er U 11 g v. c h 1 o r. a m i d. h y d r a r g. alment notað í hársverði, andlit og á hálsi við psoriasis í þessum stöðum, vegna þess, að chrysarobinið litar allan hornvef rauðan, ertir conjumtiva, ef það kemst í augun og getur valdið hornhimnubólgu (keratit. punctata). Það veröur að sjálfsögðu, að sjá um, að sjúkl. bleyti upp skorpurnar alstaðar sem smyrslin eiga að komast að; verður að bursta þær með sterku volgu grænsápuvatni, eða bera sápuna á að kvöldi, og þvo (bursta) svo að morgni upp úr volgu vatni. Það' þarf eigi að minnast á þaö, að það þarf aö benda sjúklingunum á, að ekki sé vert að hafa alt of góð nærföt meðan chrysarobinlækningin fer fram, síst ef sterkari smyrslin væru notuö. — Arsenik mun alment notað viö psoriasis innvortis. Þær miklu vonir, sem menn gerðu sér um Röntgenlækningarnar við

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.